-0 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Kaffikarlarnir fara í ferðalag

Flesta morgna koma heiðursmenn saman í Bókasafni Árborgar. Þeir dreypa á kaffi og ræða allt milli himins og jarðar, þakklátir lífinu fyrir allar gjafir...

Leirlista- og skúlptúr smiðjur fyrir fullorðna í Listasafni Árnesinga

Thomasine Giesecke, listakona frá París mun leiðbeina þessum smiðjum sem fara fram helgina 5. og 6. ágúst. Um er að ræða tvær mjög mismunandi...

Hvað á að gera um helgina?

Líkt og alþjóð veit, er verslunarmannahelgin framundan. Verslunarmannahelgin er kennd við frídag verslunarmanna, fyrsta mánudag í ágústmánuði. Sú dagsetning hefur haldist óbreytt frá árinu...

Graffiti með Össa

Graffiti með Össa, sumarnámskeið í Listasafni Árnesinga, verður haldið 8. – 11. ágúst á milli 13-16:30. Össi var með námskeið síðasta sumar sem var mjög vel...

Ferð UNGSÁ til Frakklands og Grikklands

Í júlí lagði Ungmennaráð Árborgar land undir fót og tók þátt í tveggja vikna ERASMUS+ verkefni þar sem fyrri vikunni var eytt í Frakklandi...

Lokatónleikar Engla og manna

Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða næstkomandi sunnudag í Strandarkirkju og hefjast klukkan 14. Fram koma Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Arnheiður Eiríksdóttir messósópran og Helga...

Grafík fjölskyldusmiðja í Listasafni Árnesinga

Þann 29. júlí býður Listasafn Árnesinga upp á grafíska fjölskyldusmiðju á milli kl 13-15:30. Stephanie Rivray eða Mady Mado eins og hún kallar sig er...

Furðubátakeppnin 35 ára

Furðubátakeppnin, sem haldin hefur verið um Verslunarmannahelgina í Litlu-Laxá á Flúðum frá árinu 1988, verður á sínum stað í ár. Í keppninni keppast þátttakendur...

Nýjar fréttir