-0.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Styttist í síðustu Gleðistund sumarsins að Kvoslæk

Nú styttist í síðastu Gleðistund sumarsins hjá þeim Rut og Birni að Kvoslæk. Að venju eru síðustu tónleikar sumarsins tónleikar Rutar, þar sem hún fær...

Uppskeruhátíðin Haustgildi næstu mánaðamót

Uppskeruhátíðin Haustgildi, menning er matarkista verður haldin í þriðja sinn á Stokkseyri fyrstu helgina í september, 2. - 3. Eins og felst í orðinu,...

Kaffikarlarnir láta ekkert framhjá sér fara

„Já hvað haldið þið að menn skoði í horni Bókasafnsins?“ Spyr Hilmar Þ. Björnsson, sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir af kaffikörlunum, sem koma...

Blómstrandi dagar hefjast í dag

Blómstrandi dagar hefjast í dag í Hveragerði og standa fram á sunnudag Apinn Bóbó og Tívolíið eru komin heim fyrir Blómstrandi daga! Blómaball, brekkusöngur, Ísdagur Kjörís...

Yantra Paintings – nærandi list á blómstrandi dögum í Blómaborg um helgina 

Helga Sigurðardóttir og Viðar Aðalsteinsson eru hjónin á bak við listsköpunina YANTRA PAINTINGS nærandi list. Þau búa í Hveragerði og eru með vinnustofu þar....

Endurvekja Leikfélag Eyrarbakka

Hera Fjord, Hulda Ólafsdóttir og Sella Páls eru að endurvekja Leikfélag Eyrarbakka og kanna áhuga þorpsbúa og nærsveitunga á að vera með. Þær boða...

Hamingjan við hafið – bæjarhátíð í Þorlákshöfn

Hamingjan við hafið er bæjarhátíð sem haldin er í ágúst ár hvert í Þorlákshöfn. Í ár verður Hamingjan við hafið dagana 8.-12. ágúst. Sveitarfélagið Ölfus hefur...

Tónleikar Morjane Ténéré í Stokkseyrarkirkju

Hin seiðmagnaða söngkona Morjane Ténéré hefur tónleikaferðalag sitt um landið í Stokkseyrarkirkju næsta föstudagskvöld þann 4. ágúst. Með henni leikur fransk-íslenski tónlistarmaðurinn Christian Helgi Beaussier...

Nýjar fréttir