-1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Haustsýning – 70 sögur á safni 

70 sögur á safni er titill haustsýningar Byggðasafns Árnesinga sem verður opnuð föstudaginn 15. september kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er...

Myndlistarnemar FSu sýna í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í framhaldsáfanganum Myndlist sem fá...

Nýr geisladiskur með Björgvin Þ. Valdimars

Nýlega kom út geisladiskur með tónlist eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Diskurinn heitir „Einhvers staðar þú“. Á diskinum eru 15 ný lög við texta eftir...

Allir geta teiknað

-Nýtt teikninámskeið fyrir byrjendur í Skrúfunni Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur skipulagt hraðnámskeið í teikningu í Skrúfunni - grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka. „Mín reynsla er...

Fullt út fyrir dyrum þegar tvær sýningar voru opnaðar

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september og mættu um 1200 manns á opnun.  Á einum tímapunkti myndaðist röð úr kömbunum...

Woman kemur út á morgun

Nýja lagið Woman, með sunnlenska bandinu Moskvít, kemur út á morgun, föstudaginn 1. september. „Þetta lag er búið að vera lengi á leiðinni og er...

Tveir Árnesingar opna sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar opna í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september kl. 15:00. Að þessu sinni eru það sýningar tveggja Árnesinga, þeirra Ragnheiðar Jónsdóttur og...

Brynjólfur níræður

Brynjólfur Ámundason frá Kambi í Flóa, sem lengi sinnti fræðimennsku samhliða fullu starfi sem múrari, fagnaði 90 ára afmæli sínu föstudaginn 11. ágúst með...

Nýjar fréttir