4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gullspor – Greiningardagur á Byggðasafni Árnesinga

Er allt gull sem glóir? Sunnudaginn 6. október býðst fólki að koma með gull- og silfurgripi úr einkaeigu til Byggðasafns Árnesinga þar sem sérfræðingar...

Sunnlendingar í Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Sunnudaginn 29. september voru haldnir tónleikar í Eldborgarsal Hörpu á vegum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meðal hljóðfæraleikara voru sex fyrrverandi og núverandi nemendur Tónlistarskóla Árnesinga....

Fullt hús á frumsýningu Ávaxtakörfunnar

Ávaxtakarfan var frumsýnd fyrir fullu húsi í Leikfélaginu í Hveragerði um liðna helgi. Mikil ánægja var meðal áhorfenda. „Ég ætla að taka stórt upp...

Nóg um að vera hjá Karlakór Hveragerðis

Það er mikið um að vera hjá Karlakór Hveragerðis um þessar mundir því kórinn mun standa fyrir hausttónleikum í Hveragerðiskirkju laugardaginn 19. október klukkan...

Ólgandi sköpun á Eyrarbakka

Listagyðjan svífur yfir Eyrarbakka í september þar sem 20 listamenn frá ýmsum heimshornum hafa unnið að sköpun sinni síðastliðnar tvær vikur. Afraksturinn má sjá...

Konurnar á Eyrarbakka með lokahóf um helgina

Sunnudaginn 29. september kl. 15-17 verður lokahóf sýningarinnar Konurnar á Eyrarbakka sem hefur verið í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í sumar og vakið verðskuldaða athygli. Sýningin byggir á...

Smiðja og tónleikar með Ronald Heu í Listasafni Árnesinga

Í tengslum við samsýninguna Lífrænar Hringrásir í Listasafni Árnesinga er boðið upp á smiðju og tónleika með sænska tónskáldinu Ronald Heu. Smiðjan er  föstudaginn 27....

Undirliggjandi minni í Félagslundi í Flóahreppi

Myndlistarverkið Undirliggjandi minni eftir Ólaf Svein Gíslason verður sýnt í félagsheimilinu Félagslundi í Flóahreppi frá 5. til 20. október 2024. Opið verður daglega frá kl. 15:00...

Nýjar fréttir