8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Margt framundan í menningarmánuði

Viðburðir menningarmánaðar hafa mælst vel fyrir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. Myrkradagarnir hjá Bókasafninu hefjast fimmtudaginn 17. október...

Myndlistarfélag Árnessýslu með sýningaropnun á laugardag

Myndlistarfélag Árnessýslu, sem hefur starfað með miklum krafti undanfarin ár, býður bæjarbúum og gestum að mæta í opið hús og sýningaropnun laugardaginn 19. október...

GDRN í Versölum í Þorlákshöfn

Tónlistarmaðurinn og Þorlákshafnarbúinn Tómas Jónsson stendur fyrir hausttónleikaröð í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss á haustmánuðum. Nú þegar hafa verið haldnir tvennir tónleikar með Röggu...

Leikfélag Selfoss setur upp Listin að lifa

Leikfélag Selfoss æfir þessa dagana leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Frumsýning er fyrirhuguð eftir nokkrar vikur. Leikfélag Selfoss hefur haft heldur...

Ópera fyrir leikskólabörn heimsótti sex leikskóla á Suðurlandi

Í vor og haust á þessu ári heimsótti Ópera fyrir leikskólabörn leikskólana í Vík, Hvolsvelli, Hveragerði, Kirkjubæjarklaustri, Eyrarbakka og Stokkseyri og vakti mikla lukku....

Spennandi helgi framundan í Menningarmánuðinum október

Menningarmánuðurinn október er í fullum gangi og óhætt að segja að hann sé stútfullur af áhugaverðum og skemmtilegum viðburðum. Fimmtudaginn 10. október verður Sabína Steinunn...

Vetrartónar í Stokkseyrarkirkju

Vetrartónar er ný tónleikaröð sem fer fram í Stokkseyrarkirkju. Tónleikarnir verða sex talsins en þeir fyrstu fóru fram í byrjun september þegar Kór Íslendinga...

Bjórhátíð Ölverk fór vel fram um helgina

Bjórhátíð Ölverk fór fram um helgina í Hveragerði. Hátt í 3000 manns létu sjá sig. Framleiðendur og vörumerki voru 32 á hátíðinni í ár,...

Nýjar fréttir