8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

„Lestir og brestir“ í Strandarkirkju

,,Lestir og brestir” er yfirskrift næstu tónleika í tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju, sunnudaginn 16. júlí kl. 14. Þar koma fram sópransöngkonurnar Guðrún...

Hevreh Ensemble í Skálholtskirkju

Hevreh Ensemble er tónlistarhópur frá New York í Bandaríkjunum. Þau bjóða uppá ókeypis tónleika í Skálholtskirkju föstudagskvöldið 14. kúlí kl. 18:00. Flutt verður verk eftir...

Gudrun Kloes sýnir í Galleríi undir stiganum

Fimmtudaginn 6. júlí opnaði ný sýning Undir stiganum í Bæjarbókasafninu í Þorlákshöfn. Að þessu sinni er það Gudrun Kloes sem sýnir. Gudrun er fædd og...

Sigurður Flosason með fría tónleika í Reykjadalsskála

Hinn eini sanni Sigurður Flosason mun heiðra Sunnlendinga með nærveru sinni næsta sunnudag í Reykjadalsskála með djasstónleikum kl. 15. Tónleikarnir eru hluti af Suðurlandsdjassinum...

Suðurlandsdjass heldur áfram á laugardaginn

Einstakir djasstónleikar verða í portinu hjá Tryggvaskála næstkomandi laugardag klukkan 15:00. Hljómsveitin DJÄSS, skipaðri Karli Olgeirssyni píanóleikara, Kristni Snæ Agnarssyni trommuleikara og Jóni Rafnssyni...

Aukinn kraftur í alþjóðlegum námskeiðum

Endurmenntun er nauðsynlegur þáttur í öflugu skólastarfi og eru starfsmenn FSu duglegir að sækja sér slíka menntun. Á síðasta skólaári 2022 til 2023 sóttu...

Metaðsókn á Allt í Blóma

Aðsóknarmet var á fjölskyldu- og tónlistarhátíðina Allt í blóma sem haldin var í Lystigarðinum í Hveragerði þriðja árið í röð um síðustu helgi. Hátíðin byrjaði...

Sýningarspjall á sýningu Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur ONÍ í Sesseljuhúsi

Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnaði sýninguna ONÍ í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi þann 3. júní sl. Laugardaginn 1. júlí nk. á milli kl...

Nýjar fréttir