8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ferð UNGSÁ til Frakklands og Grikklands

Í júlí lagði Ungmennaráð Árborgar land undir fót og tók þátt í tveggja vikna ERASMUS+ verkefni þar sem fyrri vikunni var eytt í Frakklandi...

Lokatónleikar Engla og manna

Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn verða næstkomandi sunnudag í Strandarkirkju og hefjast klukkan 14. Fram koma Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Arnheiður Eiríksdóttir messósópran og Helga...

Grafík fjölskyldusmiðja í Listasafni Árnesinga

Þann 29. júlí býður Listasafn Árnesinga upp á grafíska fjölskyldusmiðju á milli kl 13-15:30. Stephanie Rivray eða Mady Mado eins og hún kallar sig er...

Furðubátakeppnin 35 ára

Furðubátakeppnin, sem haldin hefur verið um Verslunarmannahelgina í Litlu-Laxá á Flúðum frá árinu 1988, verður á sínum stað í ár. Í keppninni keppast þátttakendur...

Tónlistarspuni í Bókakaffinu

Asalaus (Ása Ólafsdóttir), Ana Luisa Diaz de Cossio og Cameron Anderton eru  á hringferð um landið og koma við í Bókakaffinu á Selfossi kl....

Marína Ósk í Reykjadalsskála á sunnudaginn

Djazzinn dunar í Reykjadalsskála Sunnudaginn 23. júlí mun jazzsöngkonan Marína Ósk vera með tónleika í Reykjadalsskála. Hún mun búa til einstaka stemningu með bassaleikarnum Sigurgeiri...

Guðlaug Dröfn djazzsöngkona í Tryggvaskála

Næst á dagskrá hjá Suðurlandsdjazz í Tryggvaskála er Guðlaug Dröfn djazzsöngkona sem kemur og bíður uppá einstaklega ljúfa stemningu laugardaginn 22. júlí klukkan 15:00. Hún...

Syngjum selunum nýjan söng í Strandarkirkju

Næstu tónleikar á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju verða sunnudaginn 23. júlí kl. 14. Syngjum selunum nýjan söng er yfirskrift tónleikanna þar sem...

Nýjar fréttir