12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fullt út fyrir dyrum þegar tvær sýningar voru opnaðar

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september og mættu um 1200 manns á opnun.  Á einum tímapunkti myndaðist röð úr kömbunum...

Woman kemur út á morgun

Nýja lagið Woman, með sunnlenska bandinu Moskvít, kemur út á morgun, föstudaginn 1. september. „Þetta lag er búið að vera lengi á leiðinni og er...

Tveir Árnesingar opna sýningar í Listasafni Árnesinga

Tvær nýjar sýningar opna í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september kl. 15:00. Að þessu sinni eru það sýningar tveggja Árnesinga, þeirra Ragnheiðar Jónsdóttur og...

Brynjólfur níræður

Brynjólfur Ámundason frá Kambi í Flóa, sem lengi sinnti fræðimennsku samhliða fullu starfi sem múrari, fagnaði 90 ára afmæli sínu föstudaginn 11. ágúst með...

Styttist í síðustu Gleðistund sumarsins að Kvoslæk

Nú styttist í síðastu Gleðistund sumarsins hjá þeim Rut og Birni að Kvoslæk. Að venju eru síðustu tónleikar sumarsins tónleikar Rutar, þar sem hún fær...

Uppskeruhátíðin Haustgildi næstu mánaðamót

Uppskeruhátíðin Haustgildi, menning er matarkista verður haldin í þriðja sinn á Stokkseyri fyrstu helgina í september, 2. - 3. Eins og felst í orðinu,...

Kaffikarlarnir láta ekkert framhjá sér fara

„Já hvað haldið þið að menn skoði í horni Bókasafnsins?“ Spyr Hilmar Þ. Björnsson, sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir af kaffikörlunum, sem koma...

Blómstrandi dagar hefjast í dag

Blómstrandi dagar hefjast í dag í Hveragerði og standa fram á sunnudag Apinn Bóbó og Tívolíið eru komin heim fyrir Blómstrandi daga! Blómaball, brekkusöngur, Ísdagur Kjörís...

Nýjar fréttir