1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

„Hvar sem ljósið kemur hverfur myrkrið“

...er heiti á ljósmyndasýningu, sem Norbert Ægir Muller hjúkrunarfræðingur opnaði í „Kringlunni“, Heilsustofnuninni í Hveragerði. Margar af myndunum eru með texta/boðskap. Norbert segist oft vera...

Horfðu á saklausan föður sinn leiddan af heimilinu í lögreglufylgd

Á morgun, laugardaginn 25. nóvember, kl. 15:00 verður útgáfuhóf í Íslenska bænum Austur Meðalholtum í tilefni útkomu bókarinnar „Hlutskipti: saga þriggja kynslóða“ eftir Jónu...

Bráðum koma blessuð jólin

Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Brúartorg í miðbæ Selfoss þegar jólaljósin voru tendruð í bænum á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Fjölskyldustemning einkenndi upphaf kvöldsins,...

Kvikmynd Marteins um líf Selfyssinga í 60 ár

Það var dýrleg stund á Sviðinu í hinum nýja miðbæ Selfoss á fimmtudagskvöldið var, Marteinn Sigurgeirsson sonur þess eftir minnilega manns Geira unglings var...

Spjall um grafík með Ragnheiði Jónsdóttur á Listasafni Árnesinga

Á morgun, laugardaginn 18. nóvember kl.14:00, verður Spjall um grafík á Listasafni Árnesinga þar mun Valgerður Hauksdóttir listakona og Alda Rose Cartwright verkefnastjóri fræðslu...

Jólabasar á Eyrarbakka

Hefðir eru flestar skemmtilegar og af hinu góða, ekki síst þegar jólin nálgast. Hinn árlegi Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka er einn af föstum hefðum til...

Jólamarkaður Kvenfélags Biskupstungna

Kvenfélag Biskupstungna heldur árlegan jólamarkað sinn í Aratungu laugardaginn 25. nóvember kl. 13–16:30. Mikil spenna ríkir alltaf í kringum markaðinn og er hann stór...

Höfuðdagur

Stokkseyri fyrir hundrað árum er sögusvið nýrrar bókar eftir Ingólf Sverrisson.  Móðir hans fæddist þar árið 1923 en missti báða foreldra sína sex ára...

Nýjar fréttir