12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

ML-ingar í fjallgöngu að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu...

Southland Choir í Skálholtskirkju

Ástralski kórinn Southland Choir heldur tónleika í Skálholtskirkju miðvikudaginn 20 september kl 12:00. Kórinn skilgreinir sig sem ferðakór og hefur haldið tónleika víða um heim....

Sumarferð eldri borgara á Eyrarbakka

Félag eldri borgara á Eyrarbakka fór sumarferð  þann 31. ágúst sl. og var farið vítt og breitt um Reykjanes. Sérstök hátíðar móttaka var í...

Haustsýning – 70 sögur á safni 

70 sögur á safni er titill haustsýningar Byggðasafns Árnesinga sem verður opnuð föstudaginn 15. september kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er...

Myndlistarnemar FSu sýna í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í framhaldsáfanganum Myndlist sem fá...

Nýr geisladiskur með Björgvin Þ. Valdimars

Nýlega kom út geisladiskur með tónlist eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Diskurinn heitir „Einhvers staðar þú“. Á diskinum eru 15 ný lög við texta eftir...

Allir geta teiknað

-Nýtt teikninámskeið fyrir byrjendur í Skrúfunni Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur skipulagt hraðnámskeið í teikningu í Skrúfunni - grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka. „Mín reynsla er...

Fullt út fyrir dyrum þegar tvær sýningar voru opnaðar

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Árnesinga laugardaginn 2. september og mættu um 1200 manns á opnun.  Á einum tímapunkti myndaðist röð úr kömbunum...

Nýjar fréttir