3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

„Þriðja starfið sem ég hef unnið á ævinni“

„Ég varð verslunarstjóri hér í Kjörbúðinni þegar hún var opnuð 9. júní 2021 og þetta hefur gengið ljómandi vel frá fyrsta degi,“ segir Jón...

Jólalög, heitt súkkulaði og smákökur

Söngsveit Hveragerðis hóf sitt 27. starfsár núna í haust. Á þessum árum hafa nokkrir kórstjórar stjórnað kórnum, Kristín Sigfúsdóttir, Anna Jórunn Stefánsdóttir og Unnur...

Þessi tveir og hinir þrír stíga á stokk

Á öðrum tónleikum í jólatónleikaröð Hljómlistafélags Ölfuss verður tvöföld ánægja þar sem tvær hljómsveitir stíga á stokk á Heima bístró í Þorlákshöfn þann 9....

Samvinna námsgreina í einstökum viðburði

„Það er mjög mikilvægt að vera meðvitaður um umhverfisvernd, endurnýtingu og sjálfbærni. Gull getur til dæmis leynst í gamalli verðlausri flík eða í gleymdum...

Hvenær koma jólin?

Nýverið kom út nýtt jólalag með Siggu Beinteins sem heitir Hvenær koma jólin? Lag og texti er eftir Selfyssinginn Björgvin Þ. Valdimarsson. Lagið er létt...

Hátíðleg stund á jólatónleikum kórs ML í Skálholtskirkju

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru tvennir tónleikar og var húsfyllir á báðum þeirra. Það er jafnan hátíðleg...

Aðventuntónleikar Mýrdælinga í Víkurkirkju

Mikil tilhlökkun er fyrir næsta sunnudegi hjá heimasöngfólki í Vík í Mýrdal. Það er ekki á hverjum degi þegar þrír kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar...

Kveikt á trénu í Hveragerði

Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 3. desember klukkan 17. Barnakór kirkjunnar syngur, dansað verður í...

Nýjar fréttir