3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

„Eitthvað sem kemur öllum í jólaskapið“

Karlakór Selfoss heldur sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju þriðjudaginn 19. desember. Jólatónleikar Karlakórs Selfoss eru ómissandi viðburður í jólaundirbúningi margra Sunnlendinga, efnisskráin er fjölbreytt og...

Sveitar- og bæjarstjórar í jólaskapi

Í aðdraganda jólanna höfðum við samband við alla sveitar- og bæjarstjóra á dreifingarsvæði Dagskrárinnar og fengum að vita aðeins um þeirra jólahefðir og minningar. Hulda...

Niðursetningar nútímans

Lilja Magnúsdóttir var að senda frá sér skáldsögu sem ber titilinn Friðarsafnið. Lilja er íslenskukennari og hefur búið á Kirkjubæjarklaustri undanfarin ár en var...

Aðventuheimsókn með fortíðina í farteskinu

Dillandi skemmtileg, einlæg og áhugasöm börn. Hún var ánægjuleg, heimsókn Ragnhildar safnkennara á Byggðasafni Árnesinga til Þorlákshafnar einn fallegan nóvembermorgun fyrir stuttu. Förinni var...

Fjölskyldufjör og jólagetraun í Þorlákshöfn

Í Þorlákshöfn má finna 13 fallega skreytta jólasveinaglugga. Hver gluggi táknar ákveðinn jólasvein og felst getraunin í að giska á heiti jólasveinsins. Í jólasveinagluggunum...

Arna Dögg og Lærisveinarnir

Arna Dögg og Lærisveinarnir koma fram á Heima bístró í Þorlákshöfn á síðustu tónleikunum í jólatónleikaröð Hljómlistafélags Ölfuss laugardaginn 16. desember klukkan 21. Þau...

Málverkauppboð til styrktar Grindvíkingum

Myndlistarfélag Árnessýslu heldur uppboð til styrktar Grindvíkingum vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. Uppboðið verður haldið á Hótel Selfossi, sunnudaginn 17. desember klukkan 14:00. „Hann Pjetur Hafstein...

„Maður er náttúrulega ekkert nema heppinn í þessu lífi“

Á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl 21:00 ætla fimm af fremstu djassöngkonum landsins, Rebekka Blöndal, Kristjana Stefáns, Ragga Gröndal, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Sigrún...

Nýjar fréttir