10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Listasafn Árnesinga fær styrk frá Barnamenningarsjóði

Listasafn Árnesinga fékk styrk upp á 4 milljónir sem við erum mjög þakklát fyrir. Nú getur safnið unnið að sérverkefni með ungu fólki í...

Snjóbíllinn Gusi afhentur Skógasafni

Í síðustu viku afhenti fjölskylda Guðmundar Jónassonar Skógasafni snjóbílinn Gusa tilvarðveislu. Gusi á sér langa og merkilega sögu, hvort sem það snýr að leiðöngrum...

Konurnar á Eyrarbakka

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga Sýningin Konurnar á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka og byggir hún á samnefndri...

Gersemar  í Krosskirkju

Krosskirkja í Austur- Landeyjum í Rangárþingi- Eystra er án efa ein fallegasta sveitakirkja á Íslandi. Kirkja hefur verið að Krossi um aldir en sú...

Fjölmenni við opnun sýningar Sjafnar Har

FjöImenni var við opnun sýningar Sjafnar Har, Krossgötur „Kafað í kisturnar mínar“, laugardaginn 11.maí sl. Sýningin er að Mánamörk 1 í Hveragerði sem er salur Sjálfsstæðismanna. Salurinn...

Gefandi samstarf

Það er hefð á Byggðasafni Árnesinga fyrir heimsóknum frá trésmíðanemum Fjölbrautaskóla Suðurlands en það var í tíð Árna Erlingssonar kennara, sem hafði bæði mikla...

Nemendur skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni

Nokkrir drengir í Laugalandsskóla skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var fimmtudaginn 16. maí og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá...

Stuðningsfólk Katrínar Jakobsdóttur í Fagrabæ

Stuðningsfólk Katrínar Jakobsdóttur til forseta Íslands í Árnesþingi, hefur aðsetur í Fagrabæ Sigfúsar Kristinssonar við Bankaveg á Selfossi fram að kosningum 1. júní nk....

Nýjar fréttir