4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ópera fyrir leikskólabörn heimsótti sex leikskóla á Suðurlandi

Í vor og haust á þessu ári heimsótti Ópera fyrir leikskólabörn leikskólana í Vík, Hvolsvelli, Hveragerði, Kirkjubæjarklaustri, Eyrarbakka og Stokkseyri og vakti mikla lukku....

Spennandi helgi framundan í Menningarmánuðinum október

Menningarmánuðurinn október er í fullum gangi og óhætt að segja að hann sé stútfullur af áhugaverðum og skemmtilegum viðburðum. Fimmtudaginn 10. október verður Sabína Steinunn...

Vetrartónar í Stokkseyrarkirkju

Vetrartónar er ný tónleikaröð sem fer fram í Stokkseyrarkirkju. Tónleikarnir verða sex talsins en þeir fyrstu fóru fram í byrjun september þegar Kór Íslendinga...

Bjórhátíð Ölverk fór vel fram um helgina

Bjórhátíð Ölverk fór fram um helgina í Hveragerði. Hátt í 3000 manns létu sjá sig. Framleiðendur og vörumerki voru 32 á hátíðinni í ár,...

Upplestur Skálds sögu í Leikfélagi Selfoss

Leikfélag Selfoss blæs til kvöldstundar kringum glóðvolga Skálds sögu Steinunnar Sigurðardóttur í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi laugardaginn 12. október klukkan 20:00. Húsið...

Undurfagrir fiðlutónar í Hveragerðiskirkju

Sunnudaginn 13. október kl. 16 verða tónleikar með yfirskriftinni Undurfagrir fiðlutónar haldnir í Hveragerðiskirkju. Verkefnið er styrkt af SASS og er á vegum Fiðlufjörs...

Opin vinnustofa hjá Guðrúnu Tryggvadóttur

Í tilefni af mánuði myndlistar og menningarmánuði í Árborg opnar Guðrún Arndís Tryggvadóttir vinnustofu sína að Sóltúni 9 á Selfossi sunnudaginn 13. október frá...

Ölverk Bjórhátíð um helgina

Dagana 4. og 5. október fer hin árlega Ölverk Bjórhátíð fram í alvöru gróðurhúsi í Hveragerði. Að minnsta kosti 30 framleiðendur verða á svæðinu að...

Nýjar fréttir