-4.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fjölmenni mætti á Fjölmenningarhátíð

Fjölmenningarhátíð Uppsveita Árnessýslu var haldin í Aratungu sunnudaginn 3. nóvember. Hátíðin heppnaðist vel og um 500 gestir mættu og nutu dagsins. Á hátíðinni var fjölbreytt...

Menningarverðlaun Suðurlands 2024 veitt

Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkona hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2024. Viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Hveragerði 31. október sl. Í rökstuðningi...

Spjallað um list í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 2. nóvember verður spjallað um sýningarnar Hljóðrof og Millibil í Listasafni Árnesinga. Klukkan 14:00 mun Jóhannes Dagsson spjalla við Sigurð Guðjónsson um sýninguna Hljóðróf. Hljóðróf...

Iris Kramer Quartet í Tónlistarskóla Árnesinga

Í kvöld fara fram tónleikar með nýstofnuðum kvartett frá Þýskalandi, Iris Kramer Quartet, í sal Tónlistarskóla Árnesinga, Eyravegi 9. Iris Kramer er mikill Íslandsvinur sem...

Listin að lifa listilega vel gerð

Leikfélag Selfoss frumsýndi um helgina leikritið Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur. Leikstjóri er Jónheiður Ísleifsdóttir. Fullt hús var á frumsýningu og gestir ánægðir með...

Ljósmyndahópurinn HVER með sýningu í bókasafninu í Hveragerði

Ljósmyndahópurinn HVER er hópur eldri borgara sem starfar undir merkjum FEBH í Hveragerði. Í nóvembermánuði verður hópurinn með ljósmyndasýningu í bókasafninu í Hveragerði. Sýningin...

Tónleikaröð Tónskólans í Vík: Sunnlenskur tónblær 

Í hverju horni Íslands má heyra lifandi tónlist Bachs og á þessu ári hefur tónlistin á tónleikaröðinni „Sunnlenskur tónblær“ í Vík skilað gleði og...

Fjölbreytt úrval viðburða í Árborg um helgina

Menningarmánuðurinn október er í fulllum gangi í Árborg með viðburðum þar sem allir aldurshópar ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Myndasöguhöfundurinn Bjarni Hinriksson...

Nýjar fréttir