0 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Ný stjórn og stjórnarskiptaball

Kæru sunnlendingar, Það er margt skemmtilegt búið að vera í gangi við Menntaskólann að Laugarvatni. Ný stjórn nemendafélagsins Mímis var nýlega kjörin. Í mánuðinum fór...

150 ára afmæli Einars Jónssonar minnst í Hrunamannahreppi

Sveitarstjórn  Hrunamannahrepps hefur samþykkt samhljóða að fela sveitarstjóra ásamt Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd að leggja fram tillögu að því með hvaða hætti sveitarfélagið geti...

Moskvít gefur út lagið Þú

Í dag, föstudaginn 1. mars kom út nýtt lag frá sunnlenska bandinu Moskvít sem ber heitið Þú, en lagið er fyrsta lag Moskvít sem...

Fertug og fabjúlös!

Þessi fallega kona fagnar sínu fertugasta aldursári í dag, föstudaginn 1. mars. Við hvetjum alla til að gefa henni afmælisknús og kossa í tilefni...

Fjórar einkasýningar í Listasafni Árnesinga opna á laugardag

Listasafn Árnesinga opnar nú aftur 2. mars nk. eftir jólafrí og framkvæmdir með fjórum spennandi sýningum. Listamennirnir eru Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már...

Einu sinni á Eyrarbakka í mars

Fyrsta leiksýning Leikfélags Eyrarbakka, Einu sinni á Eyrarbakka,  er frumsamið verk sem verður sýnt í Byggðasafni Árnessinga á Eyrarbakka í mars. Leiksýningin er samin af...

„Breytingarnar miklar og alls konar, gleðilegar og minna gleðilegar, eins og til dæmis morgunógleðin“

Sunnlenskt band, Sunnlenskar raddir, persónulegir textar og mis-dramatísk lög á útgáfutónleikum Fríðu Hansen á Sviðinu á föstudag Fríðu Hansen þekkja margir Sunnlendingar en hún hefur...

Selfosskirkja er þér opin

Góð kirkjusókn var um hátíðarnar í Selfosskirkju. Það er gott til þess að vita að kirkjusókn er almennt að vaxa á ný. Til samanburðar...

Nýjar fréttir