-1.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fiðlu- og píanótónleikar í Vínstofu Friðheima

Fiðluleikarinn Páll Palomares og píanistinn Jón Bjarnason verða með notalega kvöldstund með fallegum tónum þegar þeir stilla saman strengi sína og sýna sínar bestu...

Lúðrasveit Þorlákshafnar er Suðurlandsgersemi

Lúðrasveit Þorlákshafnar fagnar 40 ára afmæli í ár en hún var stofnuð þann 23. febrúar 1984 og hefur starfað óslitið síðan. Verkefnin hafa verið...

Að flytja ljóð á ólíkum tungumálum

Margmála ljóðakvöld fer fram i Listasafni Árnesinga fimmtudaginn 21. mars og hefst dagskráin klukkan 20. Allir eru hjartanlega velkomnir og enginn aðgangseyrir. Kaffi og...

Margmála ljóðakvöld á fimmtudaginn

Bókabæirnir austanfjalls í samvinnu við Tónlistarskóla Árnesinga efna til Margmála ljóðakvölds fimmtudagskvöldið 21. mars næstkomandi klukkan 20.00 í Listasafni Árnesinga. Sá dagur er skilgreindur...

Það gneistaði af Ármanni Höskuldssyni í Vöfflukaffinu

Ármann Höskuldsson prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands var gestur í vöfflukaffinu á Eyravegi 15 sl. laugardag. Erindi Ármanns var fróðlegt og skörulega flutt....

Mikil eftirvænting við opnun fjögurra listasýninga

Fjórar sýningar opnuðu í Listasafni Árnesinga fyrstu helgina í mars, en þau Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már Pálmason og Sigga Björg &...

Hinsegin vikan í Árborg  

Hinsegin vikan var haldin í þriðja sinn í Árborg vikuna 26. febrúar til 1. mars síðastliðinn. „Það er gaman að sjá hvað allt samfélagið...

Tónleikar í Skálholtskirkju

Fjölröddun frá fjórtándu öld Klukkan 20 mánudaginn 11. mars 2024 flytur sönghópurinn Cantores Islandiae ásamt gestasöngvara og hljóðfæraleikurum Maríumessu eftir franska miðaldatónskáldið Guillaume de Machaut....

Nýjar fréttir