0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Leyndarmálum olíumálunar uppljóstrað á vinnustofunámskeiðum

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur búið á Selfossi um tíu ára skeið. Hún er fædd í Reykjavík en dvaldi lengi erlendis við nám og...

Vorblær í Gallery Listaseli

Rósa Traustadóttir er Listamaður mánaðarins í Gallery Listaseli á Selfossi. Sýningin Vorblær opnar laugardaginn 6. apríl kl. 14-17 þar mun listakonan taka á móti...

Manúela Maggý fulltrúi Suðurlands í Upptaktinum 2024

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum. Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta...

Þorpin og sköpunarkrafturinn

Ideas Factory Association (FIA) í Búlgaríu og Gullkistan, miðstöð sköpunar á Laugarvatni kynna samstarfsverkefnið Revitalizing Villages with Access to Culture // Endurlífgun þorpa með...

Ef garðálfar gætu talað

Ljósmynda- og farandsýningin "Ef garðálfar gætu talað" er nýopnuð í Byggðasafni Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka.  Þar gefst gestum tækifæri til að horfa inn...

Forboðinn fögnuður á blóðrauðu bókasafni

Forboðinn fögnuður á blóðrauðu bókasafni var yfirskrift viðburðar sem var á Bóksafninu á Selfossi síðastliðinn fimmtudag. Viðburðurinn var upphafið af afmælishátíð Hins íslenska glæpafélags...

Eflum tengsl heimila og leikskóla

Dagana 6. febrúar til 19. mars 2024 var haldið hagnýtt íslenskunámskeið fyrir foreldra barna með fjölmenningarlegan bakgrunn á leikskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg. Um var...

Frá sunnlenskum sveitabæjum á fjalir Þjóðleikhússins

Söngleikjadeild söngskólans í Reykjavík var stofnuð í tilefni af 50 ára starfsafmæli skólans haustið 2023. Af sautján nemendum deldarinnar voru fjórir Sunnlendingar sem hófu...

Nýjar fréttir