1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

„Viðbrögðin voru alveg stórkostleg, það er ekkert flóknara en það“

Lúðrasveit Þorlákshafnar fagnaði 40 ára starfsafmæli sínu með stórtónleikum í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar síðasta laugardag. „Við höfðum sæti fyrir rúmlega 500 gesti og seldum upp!...

Lög Tom Jones, Skálmaldar og Presley í Selfosskirkju á miðvikudag

Karlakór Rangæinga stendur fyrir vortónleikum í Selfosskirkju kl 20, miðvikudaginn 17. apríl nk. „Árlegt vortónleikaferðalag kórsins er byrjað, við hófum leikinn í Leikskálum í Vík...

Þemavika við Menntaskólann að Laugarvatni

Sælir Sunnlendingar, Miðvikudaginn 3. apríl hófst nám aftur við Menntaskólann að Laugarvatni eftir langt og notalegt páskafrí. Í því tilefni var haldið upp á þemaviku....

Vorstillur og sumarglennur „Spring calm and summer glitz“

Myndlistarfólk úr S-hópnum, einstaklingar sem hafa kynnst á námskeiðum hjá Stephen L. Stephen í Myndlistaskóla Kópavogs frá árinu 2020, standa fyrir málverkasýningu í félagsheimili...

Áin Blíða

Sl. mánudag fengum við sendingu frá metnaðarfullum nemanda við Fjölbrautaskóla Suðurlands sem hafði valið sér það verkefni að semja ljóð í landafræði sem fer...

Draumar, konur & brauð

Ný íslensk kvikmynd, Draumar, Konur & Brauð, verður frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 20. apríl nk. klukkan 15. Myndin, sem er fyrsta bíómynd Sigrúnar Völu...

Gróskan í Hveragerði

Myndlistarfélag Árnessýslu var með sýningaropnun í Skyrgerðinni í Hveragerði síðastliðinn laugardag og var fjöldi fólks viðstatt opnunina. Sýningin er samsýning 16 listamanna í félaginu...

Nýjar fréttir