1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Láttu ekki deigan síga, Guðmundur

Þessa dagana er æft af kappi í Félagsheimilinu í Árnesi leikritið „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur” eftir þær Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur. Fjöldi leikara...

Umræðudagskrá í Listasafni Árnesinga á laugardag

„Saga nautnar er um leið saga neyslusamfélagsins sem keyrt er áfram á uppfærðri útgáfu af vellíðunarlögmálinu. Allt um kring er ofhlæði áreitis, hafsjór upplýsinga...

Uppspuni frá rótum í Litla leikhúsinu við Sigtún

Leikfélag Selfoss frumsýnir verkið Uppspuna frá rótum föstudaginn 24. febrúar nk. í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson...

Svefnlausi brúðguminn frumsýndur á Borg í kvöld

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudag­inn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og...

Listáskorun til barna, unglinga og fullorðinna

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafi Árnesinga í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns. Teikninámskeið með Guðrúnu stendur yfir og nýlokið...

Hrafnar í kvöldmessu í Selfosskirkju

Hljómsveitin Hrafnar mun sjá um tónlistina í kvöldmessa sem verður í í Selfosskirkju í kvöld. Í kvöldmessunum er hið hefðbundna messuform brotið upp í...

Hláturinn lengir lífið

„Ég myndi gera allt fyrir frægðina, nema koma nakinn fram,“ söng Egill Ólafsson hér um árið en slíkri feimni er ekki fyrir að fara...

Gunnar Þór með ljósmyndasýningu í TM á Selfossi

Gunnar Þór Gunnarsson áhugaljósmyndari á Selfossi sýnir um þessar mundir ljósmyndir í húsnæði Tryggingamiðstöðv­ar­innar að Austurvegi 6. Gunnar sem er stofn­félagi í ljósmyndaklúbbnum Bliki á...

Nýjar fréttir