-6.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Okkur þykir vænt um hvali og bækur

Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem starfsfólk hefur talið að það geti ekki sent fólk út í rigningu með...

Flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur gefið út

Hjá Bókaútgáfunni Sæmundi er komið út á geisladiski flautuverkið Albúm eftir Elínu Gunnlaugsdóttur í flutningi Pamelu De Sensi flautuleikara. Disknum fylgir ritlingur sem er myndlýsing...

Fuglatónleikasyrpan „Vorið kemur“ í Eyrarbakkakirkju í apríl

  Þau Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún í Bakkastofu á Eyrarbakka blása til tónleikasyrpu með hlýjum vorblæ fyrir fólk á öllum aldri í hinni hljómfögru...

Inga Hlöðvers sýnir í Húsinu á Eyrarbakka

Inga Hlöðvers myndlistarmaður opnar sýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka laugardaginn 8. apríl kl. 13. Á sýningunni gefur að líta myndir af fuglum og...

Gríðarleg stemning á Söngkeppni Árborgar

Söngkeppni Árborgar fór fram á Hótel Selfossi sl. föstudagskvöld. Þar öttu kappi tíu vinnustaðir í Árborg. Keppt var um þrenn verðlaun; bestu búningana, besta...

Kristín Viðja í hópi 10 efstu á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu

Kristín Viðja Vernharðsdóttir, nemandi við Tónlistarskóla Árnesinga, var í hópi tíu efstu á lokatónleikum Nótunnar í Eld­borgarsal Hörpu 2. apríl sl. Flytjendur komu alls staðar...

Vigdís Finnbogadóttir verndari Oddafélagsins

Skemmtilegt stemning myndaðist við styttu Sæmundar fyrir framan Háskóla Íslands þegar Sæmundarstund var haldin í hádeginu á vorjafndægri 20. mars sl. Þar flutti Jón...

Menntskælingar sýna Konung ljónanna

Frumsýning á Konungi ljónanna í uppsetningu Menntaskólans að Laugarvatni var síðastliðið föstudagskvöld í Aratungu, Reykholti. Túlkun menntskælinganna á þessu klassíska verki Disney var með...

Nýjar fréttir