-12.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Glæsilegir burtfarartónleikar Jóhönnu

Jóhanna Rut Gunnarsdóttir, nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga, hélt glæsilega burtfarartónleika frá skólanum í Hveragerðiskirkju í gær, 18. apríl. Þessir tónleikar voru um leið hluti...

Barnabókaupplestur í Bókakaffinu á Sumardaginn fyrsta

Margrét Tryggvadóttir kynnir Íslandsbók barnanna í Bókakaffinu á Selfossi á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl, kl. 14:30. Þá segir bóksalinn Elín Gunnlaugsdóttir frá nokkrum nýjum...

Jóhanna Rut með framhaldsprófstónleika í fiðluleik

Jóhanna Rut Gunnarsdóttir lýkur framhaldsprófi í fiðluleik (lokaprófi frá tónlistarskólanum) með opinberum tónleikum í Hveragerðiskirkju á morgun þriðjudaginn 18. apríl kl. 18:00. Á dagskrá...

Fjölbreytt söngskrá á vortónleikum Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss hefur vortónleikaröð sína með hefðbundnum hætti á tónleikum í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta, þann 20. apríl næstkomandi. Hefjast þeir kl. 20:30. Aðrir tónleikar...

Myndlistarsýning Ogga í Bókasafninu í Hveragerði opnar í dag

Óskar Arnar Hilmarsson opnar myndlistarsýningu á Bókasafninu í Hveragerði í dag laugardaginn 15. apríl kl. 13:00. Boðið verður upp á hressingu og spjall við...

„Vinnugleði“ Sigga Jóns í Bókasafni Árborgar

Sigurður Jónsson eða Siggi Jóns eins og hann er oftast kallaður opnar sýninguna „Vinnugleði“ í bókasafni Árborgar í dag. Sigurður er fæddur 1948 og...

Leikfélag Sólheima frumsýnir Ævintýrakistuna

Hefð er fyrir því að Leikfélags Sólheima frumsýni leikrit á sumardaginn fyrsta. Á því verður engin breyting í ár og verður frumsýnt nýtt íslenskt...

Hollvinasamtök menningarsalar Suðurlands stofnuð

Stofnfundur Hollvinasamtaka menningarsalar Suðurlands var haldinn á dögunum og skráðu 36 einstaklingar sig á stofnskrá samtakanna. Á fundinum fór Jón Sæmundsson frá Verkís yfir...

Nýjar fréttir