10 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Uppspuni frá rótum í Litla leikhúsinu við Sigtún

Leikfélag Selfoss frumsýnir verkið Uppspuna frá rótum föstudaginn 24. febrúar nk. í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson...

Svefnlausi brúðguminn frumsýndur á Borg í kvöld

Leikfélagið Borg frumsýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminn í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi í kvöld föstudag­inn 17. febrúar kl 20:00. Leikritið er eftir þá Arnold og...

Listáskorun til barna, unglinga og fullorðinna

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafi Árnesinga í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns. Teikninámskeið með Guðrúnu stendur yfir og nýlokið...

Hrafnar í kvöldmessu í Selfosskirkju

Hljómsveitin Hrafnar mun sjá um tónlistina í kvöldmessa sem verður í í Selfosskirkju í kvöld. Í kvöldmessunum er hið hefðbundna messuform brotið upp í...

Hláturinn lengir lífið

„Ég myndi gera allt fyrir frægðina, nema koma nakinn fram,“ söng Egill Ólafsson hér um árið en slíkri feimni er ekki fyrir að fara...

Gunnar Þór með ljósmyndasýningu í TM á Selfossi

Gunnar Þór Gunnarsson áhugaljósmyndari á Selfossi sýnir um þessar mundir ljósmyndir í húsnæði Tryggingamiðstöðv­ar­innar að Austurvegi 6. Gunnar sem er stofn­félagi í ljósmyndaklúbbnum Bliki á...

Hanna Siv sýnir á útskriftarsýningu Ljósmyndaskólans

Laugardaginn 28. janúar sl. var opnuð útskriftarsýning Ljósmyndaskólans. Að þessu sinni útskrifast sjö nemendur. Ein af þeim er Hanna Siv Bjarnadóttir frá Stokkseyri. Verk...

Tryggvaskáli í endurnýjun lífdaga

Tuttugu ár eru síðan undirbúningur að varðveislu og endurgerð Tryggvaskála hófst. Margir hafa komið að því verki, iðnaðarmenn, hönnuðir, áhugamenn og fleiri. Farið var...

Nýjar fréttir