-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Afmælissýning á verkum Ólafs Túbals í Sögusafninu á Hvolsvelli

Um 80 manns voru í Sögusafninu á Hvolsvelli laugardaginn 8. júlí sl. Tilefnið var opnun sýningar með verkum Ólafs Túbals, en í dag 13....

Forvitnileg tónlist á Sumartónleikum í Skálholti

Önnur vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum ungmenna- og þjóðarkórs Ástarlíu The Gondwana Singers í kvöld fimmtudagskvöld klukkan 20. Kórinn flytur þar tónlist...

Laugarvatn Music Festival verður um helgina

Laugarvatn Music Festival er tveggja kvölda tónleikaveisla sem haldin verður í Íþróttahúsinu á Laugarvatni föstudagskvöldið 14. og laugardagskvöld 15 júlí. Aðeins eru 800 miðar...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á sunnudaginn

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 2. júlí nk. með opnunartónleikum kl. 14. Þar munu Gissur Páll Gissurarson tenór og...

Blómstrandi tónleikahald í Skálholti

Undirbúningur fyrir Sumartónleika í Skálholti er kominn á fullan skrið og spennandi að fylgjast með því sem þar er í vændum. Á sumartónleikunum í...

Mikil gleði á Kótelettunni

Fjöldi fólks lagði leið sína á Selfoss á Kótelettuna BBQ Festival sem haldin var helgina 9.–10. Júní sl. Hátíðin fór vel fram og yljaði...

Jónsmessuhátíð og aðalfundur í Hveragerði í dag

Jónsmessuhátíð Norræna félagsins í Hveragerði verður haldin í sjöunda sinn í dag laugardaginn 24. júní í lystigarðinum á Fossflöt í Hveragerði. Hátíðin stendur frá...

Ýmislegt skemmtilegt á Sólheimum um helgina

Ýmislegt skemmtilegt verður á boðstólum í Menningarveislu Sólheima um komandi helgi. Lay Low, Lovísa Elísabet, mun flytja nokkur vel valin lög í Sólheimakirkju á...

Nýjar fréttir