-3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Jazz í Tryggvaskála í kvöld

Jazzkvartett Viggu Ásgeirs, Smaáurarnir, heldur opna æfingu í Tryggvaskála í kvöld fimmtudagskvöldið 10. ágúst kl. 19:00. Æfingin er opin matargestum Tryggvaskála og líka gestum...

Endurspeglun í Listagjánni á Selfossi

Myndlistarsýning Ísabellu Leifsdóttur verður opnuð í dag í Listagjá í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Sýningin ber heitið Endurspeglun. Hvernig líður þér að horfast í augu...

Íslenskar söngperlur á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst

Tónleikar undir yfirskriftinni „Íslenskar söngperlur í áranna rás“ verða haldnir í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli fimmtudaginn 10. ágúst nk. kl. 20:00. Þar munu koma...

Sumartónleikar í Skálholti tileinkaðir Helgu Ingólfsdóttur semballeikara

Nú líður að síðustu helginni hjá Sumartónleikum í Skálholti á þessu sumri. Tónleikhaldið um verslunarmannahelgina er tileinkað minningu Helgu Ingólfsdóttur semballeikara og stofnanda Sumartónleikanna,...

Unnur Malín í Sólheimakirkju

Laugardaginn 29. júlí klukkan 14:00 verður Unnur Malín Sigurðardóttir í Sólheimakirkju með skipulagt kaós sem mætir kaótísku skipulagi sem leiðir gesti í ferðalag um...

Mitt er þitt í Strandarkirkju á sunnudag

Mitt er þitt er yfirskrift næstu tónleika i tónleikaröðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Þar kemur fram dúettinn Duo Atlantica en hann skipa mezzósópransöngkonan...

Vikan tileinkuð Vivaldi og Purcell

Nú stendur yfir þriðja vika Sumartónleika í Skálholti og er hún tileinkuð tónsnillingunum Vivaldi og Purcell. Tónleikahaldið hefst á fimmtudagskvöldið 27. júlí klukkan 20,...

„Heim til Eyja“ valið goslokalagið

Helgina 7.–8. júlí sl. var haldin „Goslokahátíð“ í Vestmannaeyjum. Þess ber þó að geta að gosinu lauk formlega 3. júlí 1973. Í ár var...

Nýjar fréttir