3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Blómstrandi list í Hveragerði

Heimilisfólk Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Áss í Hveragerði stendur fyrir myndlistarsýningu sem verður haldin miðvikudaginn 8. maí kl. 13:30 í bókasafninu í Hveragerði. Í húsnæði iðju-...

Tónaferðalag með Söngsveit Hveragerðis

Söngsveit Hveragerðis býður þér í ferðalag. Ímyndaðu þér að þú sitjir í sætinu þínu á tónleikum og hlustir á hvern hljóm.  Þú svífur yfir firði...

Tónlistarnámskeið fyrir yngstu krílin á Suðurlandi

Í byrjun maí hefst tónlistarnámskeið á vegum Tónagulls fyrir yngstu krílin á Suðurlandi. Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 0-3 ára en eldri systkini...

 Styrkurinn stökkpallur

Myndlistarfélag Árnessýslu (MFÁ) hefur verið áberandi í menningarlífi á Suðurlandi síðast liðna fjóra mánuði enda 40 viðburðir að baki á þeim fjórum mánuðum sem...

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu og Midgard Base Camp

Nashville Nights tónleikar á Sviðinu, Selfossi og Midgard Base Camp Hvolsvelli 3. og 4.maí. Einstök tónlistarupplifun, þar sem fram koma tónlistarfólk og lagahöfundar frá Nashville ásamt...

Í fyrsta sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins

Nemendasýning Dansakademíunnar var haldin hátíðlega síðastliðinn laugardag, þann 28.apríl, nú í fyrsta sinn á Stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin var þriðja nemendasýning dansskólans sem var...

Frumsamin tónlist í Hrunakirkju á laugardag

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi spila í Hrunakirkju í Hruna þann 4. maí kl.16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra sem...

Verðlaun fyrir Sprota ársins og framlag til ferðaþjónustu 2024

Markaðsstofa Suðurlands hefur veitt fyrirtækjum og einstaklingum viðurkenningar fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu á Suðurlandi árlega allt frá árinu 2014. Annars vegar veitir Markaðsstofan...

Nýjar fréttir