10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fiðludúett í menningarveislu Sólheima á morgun

Fiðludúett með tangótónum verður í Sólheimakirkju á morgun laugardaginn 10. júní kl. 14:00. Þá munu þær Ayisha Elisabeth Moss og Chrissie Guðmundsdóttir spila tangóa...

Cay Nylund opnar ljósmyndasýningu í Hveragerði

Föstudaginn 9. júní kl. 16.30 verður í Bókasafni Hveragerðis opnuð sýning á verkum sænska ljósmyndarans Cays Nylund. Cay fæddist í Öxelsund á austurströnd Svíþjóðar árið...

Ég les þegar mér dettur það í hug og oft les ég ekki

Jón Özur Snorrason er Gaflari í móðurætt en föðuramma hans er fædd að Túni í Flóa. Hann er kvæntur Öldu Sigurðardóttur sem rekur Alvörubúðina...

Margt að sjá í Konubókastofu á Eyrarbakka

Húsnæði Konubókastofu í Blátúni, Eyrarbakka, stækkaði til muna í desember. Upplagt er að koma og skoða. Hægt að sjá t.d.  gömul tímarit, elstu handavinnubókina...

Tveggja kvölda tónleikaveisla á Laugarvatni um miðjan júlí

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á undirbúning tónlistarhátíðarinnar „Laugarvatn Music Festivalð sem haldin verður á Laugarvatni 14. og 15 júlí nk. Hátíðin...

Fræðiritið Til varnar sagnfræðinni gefið út

Bókaútgáfan Sæmundur hefur sent frá sér fræðiritið Til varnar sagnfræðinni eftir franska sagnfræðinginn Marc Bloch (1886-1944). Til varnar sagnfræðinni er tvímælalaust eitt af áhrifamestu ritum...

Kjóllinn sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka

Kjóllinn sumarsýning Byggðasafns Árnesinga opnar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í dag kl. 16:00. Á sýningunni má sjá litríka kjóla úr safneign í samspili...

Sýning um Skaftfelling opnuð í Vík

Í dag verður opnuð sýning um Skaftfelling í Skaftfellingsskemmunni í Vík í Mýrdal. Skemman verður opin frá kl. 10:00 en sérstök dagskrá hefst kl....

Nýjar fréttir