3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Hádegistónleikar í Skálholtsdómkirkju í nóvember

Jón Bjarnason dómorganisti heldur orgeltónleika í hádeginu þrisvar í viku í nóvember. Tónleikarnir eru um það bil 30 mínútur. Hægt verður að kaupa sér...

Hreyfanlegur veggur í veggjalist í FSu

Þessa önnina er aðeins önnur nálgun í veggjalistinni í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Nú er málað á vegg sem verður samsettur og hreyfanlegur og fer sú...

Nýr þjónustusamningur við Listasafn Árnesinga

Nýlega samþykktu bæjar­stjórn Hveragerðisbæjar og stjórn Listasafns Árnesinga nýjan þjónustusamning til næstu þriggja ára. Safnið, sem rekið er af Héraðsnefnd Árnesinga, er staðsett í...

Hvað er framundan hjá Vörðukórnum?

Vörðukórinn er kominn heim eftir vel heppnað ferðalag til Suður-Týrol á Ítalíu. Siglt var á Gardavatninu, býflugnasafn skoðað í 600 ára gömlu húsi og...

Kótelettukvöldið í Þingborg, hausthátíð Flóans

Við í ritnefnd Flóamannabókar viljum minna á Kótelettukvöldið í Þingborg laugardagskvöldið 21. október nk., á fyrsta vetrardag. Hátíðin er nokkurs konar uppskeruhátíð í Flóahreppi...

Leikfélag Selfoss æfir „Vertu svona kona“

Leikfélag Selfoss æfir um þessar leikritið „Vertu svona kona” í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni....

Kerlingabókakvöld í Tryggvaskála 19. október

„Kerlingabækur“ er heiti dagskrár sem Bókabæirnir austanfjalls boða til í Tryggvaskála næstkomandi fimmtudag 19. október og hefst klukkan átta um kvöldið. Aðgangur er ókeypis...

Sagnfræðirit um Smugudeiluna

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Smugudeilan eftir Arnór Snæbjörnsson. Formála ritar Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forseti Íslands. Í bókinni er rakin saga...

Nýjar fréttir