5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Samstarf um eflingu harmoníkunnar í Rangárvallasýslu

Þann 17. nóvember sl. voru samstarfstónleikar Tónlistarskóla Rangæinga, Harmóníkufélags Rangæinga og Harmóníkufélags Selfoss haldnir á Hvolsvelli. Tónleikarnir vöktu mikla lukku og augljóst er að...

Ýmislegt framundan hjá Bókasafni Árborgar

Ýmislegt er framundan hjá Bókasafni Árborgar á aðventunni. Jólabókaflóðið er í fullum gangi og nýjar og spennandi bækur streyma inn og út aftur á hverjum...

Öld frá opnun Laugabúðar á Eyrarbakka

Þann 4. desember nk. verða 100 ár liðin frá því, að Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka. Guðlaugur rak verslun sína í 76 ár...

Jón Ingi vetrarlistamaður Myndlistarfélagsins

Myndlistarfélag Árnessýslu heiðraði Jón Inga Sigurmundsson á Hótel Selfoss sl. fimmtudag en hann er einn af traustustu félagsmönnum í félaginu. Jón Ingi er búinn...

Upplestur úr jólabókum í Bókakaffinu á Selfossi

Fimm rithöfundar mæta til leiks í Bókakaffinu á Selfossi í kvöld fimmtudagskvöldið 23. nóvember og lesa úr verkum sínum. Húsið verður opnað klukkan átta...

Tvö ný söguskilti við Selfossveg afhjúpuð

Síðastliðinn laugardag voru tvö söguskilti afhjúp­uð þar sem Þóristún og Selfossvegur mætast. Um er að ræða skilti með gömlum mynd­um af byggingum við Selfoss­veg,...

Árvakan rifjuð upp í Selfossbíói

Síðasti viðburður menningarmánaðarins október þetta árið fór fram sl. laugardag í Selfossbíói þar sem þeir bræður Már Ingólfur og Þorsteinn Tryggvi Mássynir stýrðu „Árvöku“....

Kertafleyting, markaður og vöfflukaffi á Laugarvatni 2. desember

Laugdælingar ætla að gera sér glaðan dag laugardaginn 2 .desember næstkomandi en þá verður árleg jólastemning í Laugardalnum þegar Kvenfélagið stendur fyrir sínum árlega...

Nýjar fréttir