12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fyrirlestur að Kvoslæk um vormenn íslenska myndmálsins

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 26. ágúst klukkan 15:00 um vormenn íslenskrar teiknilistar við...

Námskeið í skapandi skrifum

Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða upp á námskeið í skapandi skrifum á morgun laugardaginn 26. ágúst. Viðfangsefni og aðferðir snúast um það...

Byggðarsafnssýningin Lífið í Selvoginum

Þær stöllur Ása Bjarnadóttir og Halldóra Björk Guðmundsdóttir fóru af stað fyrr í vetur með þá hugmynd að setja upp sýningu undir stiganum á...

Tvöfalt stórafmæli í Múlakoti í Fljótshlíð

Í Múlakoti í Fljótshlíð er á þessu sumri minnst tveggja stórafmæla sem tengjast staðnum. Sögusetrið á Hvolsvelli hefur haldið myndarlega upp á að 120 ár...

Söguskilti sett upp við Ölfusá

Tvö ný söguskilti voru sett upp á bökkum Ölfusár í síð­ustu viku. Annað segir sögu tröllskessunnar Jóru en hitt er með gömlum mynd­um af...

Myrra Rós í Sólheimakirkju í dag

Tónlistarkona Myrra Rós úr Hafnarfirði verður með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 19. ágúst nk. kl. 14:00. Hún hefur gefið út tvær plötur undir sínu...

Gunni Helga kynnir væntanlega bók í Bókasafninu í Hveragerði í dag

Sumarlestrarsprell fyrir hressa krakka verður í Bókasafninu í Hveragerði í dag fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:30. Gunnar Helgason kynnir væntanlega bók og spjallar við...

Frumflutningur á tónverkinu VOYAGE/FÖR á ströndinni í Vík í Mýrdal

Sunnudaginn 13. ágúst kl. 15 mun Simon Debruslais trompetleikari frumflytja einleikstónverkið VOYAGE/FÖR eftir breska tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við...

Nýjar fréttir