12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Frystihúsið – ný ljósmyndabók

Ljósmyndabókin Frystihúsið er komin út. Bókin hefur að geyma ljósmyndir eftir Magnús Karel Hannesson úr Hraðfrystistöð Eyrarbakka hf. frá árunum 1976–1978. Myndirnar sýna fiskvinnslu...

Haldið áfram að greina ljósmyndir

Samstarfsfundir um greiningu á ljósmyndum hefjast nú aftur eftir sumarfrí. Um er að ræða vettvang þar sem fólk kemur saman og leitast við að...

Ný sýning í Listasafninu í Hveragerði

Á morgun laugardaginn 23. september kl. 15 verður sýningin, Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir – Guðrún Tryggvadóttir, opnuð í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á sýningunni er sjónum...

Barnabókahátíð föstudag og laugardag

Bókabæirnir austanfjalls halda barnabókahátíð föstudaginn 22. og laugardaginn 23. september nk. Hátíðin hefst í Bókasafninu í Hveragerði föstudaginn 22. september kl. 14 en þá mun...

Sæmundur gefur út bókina Kalak eftir Kim Leine

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi bókin Kalak eftir Kim Leine. Í tilefni af útgáfunni kemur höfundurinn til landsins og les úr bók sinni...

Skemmtilegt vetrarstarf hjá Karlakór Hveragerðis

Karlakór Hveragerðis er um þessar mundir að hefja sitt annað starfsár og vill gjarnan bæta við sig nýjum félögum. Framundan er skemmtilegt vetrarstarf. Má...

Ýmislegt á döfinni hjá Bókasafni Árborgar

Í dag fimmtudaginn 14. september munu félagar í Leshring Bókasafns Árborgar koma saman og fjalla um bók sumarsins sem var bókin „Ég ferðast ein“...

Leikfélagi Austur-Eyfellinga veitt viðurkenning

Leikfélag Austur-Eyfellinga hlaut nafnbótina Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2017. Leikfélagið hefur verið í fararbroddi í leiklistarstarfi sveitarfélagsins, sett um stórar sýningar, eins og Önnu frá...

Nýjar fréttir