5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Sunnudagsspjall með Brynhildi og Guðrúnu í Listasafninu í Hveragerði

Á morgun sunnudaginn 28. janúar kl. 15:00 verða listamennirnir Brynhildur Þorgeirsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og ræða við gesti um...

Ungir listamenn sóttu sé innblástur á Eyrarbakka

Dagana 8.–17. janúar sl. komu níu listamenn frá nokkrum löndum og gistu á Bakka Hostel á Eyrarbakka á Saga Listavinnusetri. Þau dvöldu tímabundið á...

Sigurður hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2017

Þann 11. janúar sl. veitti forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson Menntaverðlaun Suðurlands 2017 við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þetta var í tíunda...

Heimildarit um fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi

Kirkjubæjarstofa stendur að gerð bókarinnar Fornar ferðaleiðir í Skaftárhreppi en höfundur er Vera Roth. Í heimildaritinu gefur að líta helstu upplýsingar varðandi fornar ferðaleiðir...

Glanni Glæpur frumsýndur hjá Leikfélagi Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis frum­sýnir leikritið „Glanni Glæp­ur í Latabæ“, eftir Magnús Schev­ing og Sigurð Sigurjóns­son, í Leikhúsinu Austurmörk 23, laugardaginn 20. janúar nk. kl. 14....

Stór verk til sýnis í Listasafninu í Hveragerði

Frá og með fimmtudeginum 18. janúar er Listasafn Árnesinga aftur opið fjóra daga í viku, fimmtudaga til sunnudaga. Þar stendur nú sýningin Verulegar, Brynhildur...

Jólabækurnar til umræðu á bókasafninu

Bókabæirnir austanfjalls bjóða upp á fróðlega og skemmtilega umfjöllun um jólabækurnar í þessari viku. Jón Yngvi Jóhannsson bók­mennta­fræðingur og lektor við HÍ kemur á...

Alþjóðlegt listavinnusetur á Eyrarbakka

Saga, alþjóðlegt listavinnusetur sem tímabundið dvelur á Eyrarbakka, verður með opnar vinnustofur á morgun þriðjudaginn 16. janúar klukkan fimm. Listamennirnir sem koma alls staðar...

Nýjar fréttir