11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Listrými – Myndlist fyrir alla – í Listasafninu í Hveragerði

Myndlistarnámskeið Listrýmis í Listasafni Árnesinga hófust haustið 2015 og hafa verið í stöðugri þróun til að koma til móts við óskir og þarfir samfélagsins...

Um þjóðfræði mannslíkamans eftir Þórð í Skógum

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Um þjóðfræði mannslíkamans eftir Þórð Tómasson í Skógum. Höfundur fjallar í bókinni um þá siði,...

Evrópski menningarminjadagurinn 14. október

  Í tilefni af evrópska menningarminjadeginum 2017 sem ber yfirskriftina Maður og náttúra verður tekið á móti gestum á milli kl 12 og 16 á...

Leikfélag Ölfuss sýnir Blessað barnalán

Leikfélag Ölfuss frumsýnir Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson í dag föstudaginn 12. október. Blessað barnalán fjallar um Þorgerði gömlu sem á fimm uppkomin börn...

Kórtónleikar í Skálholti á laugardag

Þrír kórar koma fram á tónleikum í Skálholtsdómkirkju á morgun laugardaginn 14. október kl. 17. Það eru Akkordiakoret, Kvennakór Reykjavíkur og Skálholtskórinn. Kvennakór Reykjavíkur hóf...

Prentmet eina prentsmiðjan hér á landi sem fullvinnur harðspjalda bækur

Frá næstu næstu áramótum verður prentsmiðjan Prentmet eina prentsmiðjan hér á landi sem getur fullunnið og prentað bækur í harðspjöld. Þetta kemur m.a. fram...

Guðrún Tryggvadóttir segir frá verkum sínum á sýningunni Verulegar

Sunnudaginn 8. október nk. kl. 15 mun Guðrún Tryggvadóttir segja frá verkum sínum á sýningunni Verulegar, Brynhildur Þorgeirsdóttir · Guðrún Tryggvadóttir, sem nýverið var...

Regnbogahátíð í Vík um helgina

Menningarhátíðin Regnboginn verður haldin í Vík í Mýrdal dagana 6.–8. október nk. Hátíðin hefst föstudaginn 6. október kl. 12 með opnun þriggja sýninga. Á sýningunni...

Nýjar fréttir