11.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Án kvenna er ekkert líf

Leikfélag Selfoss frumsýndi 3. nóvember síðastliðinn leikverkið Vertu svona kona í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Um er að ræða verk sem segja má að verði...

Sagnaþættir Guðfinnu Ragnarsdóttur

Sagnaþættir Guðfinnu heitir ný bók sem kemur út hjá Bókaútgáfunni Sæmundi. Höfundurinn Guðfinna Ragnarsdóttir er ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins og fyrrverandi kennari. Í Sagnaþáttum Guðfinnu kynnumst...

Ævintýri Stebba eftir Garðar í Hellisholtum

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Ævintýri Stebba eftir Garðar Olgeirsson. Hér eru á ferðinni spennandi barnasögur úr sveitinni. Í bókinni birtist okkur forn...

Glanni glæpur í Latabæ settur upp í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis hefur tryggt sér sýningaréttinn á leikritinu „Glanni glæpur í Latabæ“. Næstkomandi laugardag, 4. nóveber kl 14:00, verða áheyrnarprufur þar sem leikstjórinn, Guðmundur...

Leikfélag Selfoss frumsýnir Vertu svona kona

Leikfélag Selfoss frumsýnir í kvöld, föstudaginn 3. nóvember, nýtt leikverk úr hugsmiðju Margaret Atwood, Guðfinnu Gunnars og leikhópsins. Sýningin er sameiginleg sköpun leikstjórans, leikhópsins...

Þrír fengu samfélagsviðurkenningu Árborgar

Fimmtudaginn 26. október síðastliðinn, á menningarviðburðinum „Sel­fosstónar“ í Selfosskirkju, fengu þeir Jón Ingi Sigurmunds­son, Ásgeir Sigurðsson og Hjört­ur Þórarinsson samfélags­viður­kenningar frá Sveitarfélag­inu Ár­borg. Viðurkenningarnar...

Biblíusýning opnuð í Skálholti í dag

Biblíusýning verður opnuð í Þorláksbúð Skálholti í dag þriðjudaginn 31. október klukkan 17. Sýningin er í tilefni þess að 500 ár eru frá upphafi...

Tónleikar í Menningarsalnum á Hellu fimmtudaginn 2. nóvember

Margvíslegt starf fer fram í Menningarsalnum að Dynskálum 8 á Hellu. Húsnæðið var keypt árið 2011 en fyrir átti Oddasókn hinn hluta hússins sem...

Nýjar fréttir