3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu

Laugardaginn 10. mars voru opnaðar tvær nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Annars vegar sýningin Þjórsá, sem er innsetning og umhverfisverk eftir Borghildi...

Steinunn Sigurðardóttir á bókmenntakvöldi í Bókasafninu í Hveragerði

Miðvikudaginn 14. mars nk. verður bókmenntakvöld með Stenunni Sigurðardóttur á Bókasafninu í Hveragerði. Steinunn ein af okkar þekktari höfundum og hefur sterk tengsl við...

Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar

Skýrsla starfshóps um gerð bókmenningarstefnu hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu,...

Hérðasfréttablað í hálfa öld

Fyrir fimmtíu árum, nánar tiltekið 29. febrúar 1968, hóf Dagskráin göngu sína á Selfossi. Í fyrstu var hún í litlu broti og byggðist upp...

Leshringur á Bókasafninu á Selfossi

Leshringur Bókasafnsins á Selfossi hittist annan fimmtudag í hverjum mánuði í lessal safnsins kl. 17:15 og spjallar um bók eða höfund sem hefur þótt...

Bach tónleikar í þremur kirkjum í Rangárþingi

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og kirkjukórar Breiðabólstaðarprestakalls og Odda- og Þykkvabæjarkirkna efna sameiginlega til tónleika í þremur kirkjum í Rangárþingum eystra og ytra í mars....

Tvennir tónleikar í sal Tónlistarskólans á Selfossi

Tónlistarskóli Árnesinga stendur fyrir tvennum deildartónleikum í mars í sal skólans að Eyravegi 9 á Selfossi, 3. hæð. Á miðdeildartónleikum sem haldnir verða mánudaginn...

Bókakassar í boði

Bókabæirnir austanfjalls hafa frá upphafi fengið mik­ið af góðum bókum að gjöf. Eitt af markmiðum Bókabæj­anna er að tryggja notuðum bók­um fram­haldslíf og hefur...

Nýjar fréttir