16.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Færði Konubókastofu Litagleði

Á dögunum heimsótti Helga Jóhannesdóttir, fata- og textílkennari í Fjölbrautaskóla Suðurlands, Konubókastofu á Eyrarbakka. Helga afhenti þar Önnu Jónsdóttur, forstöðukonu, bók sína LITAGLEÐI, sjálfsnámsbók...

Sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjóra

Komið er að lokum sýningarinnar Verulegar – Brynhildur Þorgeirsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00,...

Geta glæpir gert góðverk?

Fá ef nokkur áhugaleikfélög á Íslandi eiga sér jafnmerka sögu og Leikfélag Selfoss. Sextíu ára nánast samfellt starf og rúmlega áttatíu uppfærslur hinna fjölbreytilegustu...

Rúrí kynnir nokkur þekkt verk í Listasafni Árnesinga

Rúrí hefur lengi verið einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Laugardaginn, 17. febrúar nk. kl. 14:00 fjallar hún um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga. Hún...

MíóTríó með nýtt lag

Hljómsveitin MíóTríó úr Hveragerði gaf fyrir skömmu út nýtt lag (Man In The Mirror) og myndband þar sem þær flytja lagið. Hljómsveitina skipa þrjá...

Kyndilmessustund í Húsinu á Eyrarbakka í kvöld

Ásdís Jóelsdóttir lektor við HÍ og Hildur Hákonardóttir listakona verða fyrirlesarar kvöldsins á Kyndilmessu í Húsinu á Eyrarbakka í kvöld föstudaginn 2. febrúar kl....

Leikdeild Umf. Biskupstungna frumsýnir Sálir Jónanna ganga aftur

Leikdeild Ungmennafélags Biskupstungna frumsýnir laugardaginn 3. febrúar nk. kl. 20 í Félagsheimilinu Aratungu gamanleikritið „Sálir Jónanna ganga aftur“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, Sigrúnu Óskarsdóttur og...

Gerðust túristar í einn dag og tóku upp tónlistarmyndband

Þórir Geir og Gyða Margrét, sem syngja eitt af þeim tólf lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í...

Nýjar fréttir