6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Gefandi samstarf

Það er hefð á Byggðasafni Árnesinga fyrir heimsóknum frá trésmíðanemum Fjölbrautaskóla Suðurlands en það var í tíð Árna Erlingssonar kennara, sem hafði bæði mikla...

Nemendur skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni

Nokkrir drengir í Laugalandsskóla skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var fimmtudaginn 16. maí og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá...

Stuðningsfólk Katrínar Jakobsdóttur í Fagrabæ

Stuðningsfólk Katrínar Jakobsdóttur til forseta Íslands í Árnesþingi, hefur aðsetur í Fagrabæ Sigfúsar Kristinssonar við Bankaveg á Selfossi fram að kosningum 1. júní nk....

Í minningu Árna Erlingssonar

Það er hefð á Byggðasafni Árnesinga fyrir heimsóknum trésmíðanema frá Fjölbrautaskóla Suðurlands. En það var í tíð Árna Erlingssonar (1935 – 2019) kennara við...

Fundur fyrir verðandi fermingarbörn vorsins 2025

Við bjóðum ykkur velkomin á kynningarfund í Selfosskirkju miðvikudaginn 29. maí kl. 18:00.  Fundurinn er fyrir verðandi fermingarbörn í Árborgarprestakalli, undir það heyra kirkjurnar...

Ávaxtakarfan hjá Leikfélagi Hveragerðis

Næsta verkefni Leikfélags Hveragerðis er hin sívinsæla Ávaxtakarfa, eitt vinsælasta íslenska barnaleikrit sem samið hefur verið. Höfundur er Kristlaug María Sigurðardóttir og höfundur tónlistar...

Ölfusá og líðan hennar

Þriðja maí síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í keppni Landverndar sem bar undirtitilinn Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnin sem bárust voru fimmtíu og sjö frá átján skólum...

Jón Ingi sýnir í Byggðasafni Árnesinga á Eyrarbakka

Jón Ingi Sigmundsson opnar málverkasýningu í tilefni af 90 ára afmæli sínu í Byggðasafni Árnesinga (Alpansal) á Eyrarbakka laugardaginn 18. maí kl. 14:00. Þetta er...

Nýjar fréttir