1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Elín María sýnir í Listagjánni á Selfossi í júlí

Elín María Halldórsdóttir er grafískur hönnuður og myndskreytir, menntuð í Háskólanum í Jönköping í Svíþjóð og í IED Barcelona. Hún hefur að mestu unnið...

Sumartónleikar í Skálholti um helgina

Nú eru Sumartónleikar í Skálholti að ræsa vélina og fyrsta tónleikavikan hafin. Marco Fusi er ítalskur fiðlusnillingur sem leikur stórt hlutverk í þessari fyrstu...

Krummi og hinir Alpafuglarnir í Listasafninu á miðvikudagskvöld

Hljómsveitin Krummi og hinir Alpafuglarnir heldur tónleika í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, miðvikudagskvöldið 4. júlí kl. 20:00. Krummi og hinir Alpafuglarnir (Krummi und die Alpenvögel)...

Þingvallagangan með Guðna Ágústssyni

„Þetta er fjórða árið í röð sem ég fer fyrir Þingvallagöngu sem Þjóðgarðurinn á Þingvöllum stendur fyrir á fimmtudagskvöldum á sumrin,“ segir Guðni Ágústsson....

Marþræðir í Húsinu á Eyrarbakka fram í september

Marþræðir, sumarsýning Byggðasafns Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka, er tileinkuð fullveldisárinu 1918 með nýstárlegu móti. Sýningin er fullveldisárið með augum listamannsins Ástu Vilhelmínu Guðmundsdóttur...

Aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja

Fimmti aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja var haldinn í Skálholti fimmtudaginn 7. júní sl., en félagið var reist á grunni Skálholtsfélagsins gamla sem var stofnað...

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst á sunnudaginn

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju sunnudaginn 1. júlí nk. með opnunartónleikum kl. 14. Þar munu koma fram Björg Þórhallsdóttir sópran,...

Guðni Már Henningsson sýnir á Bókasafninu í Hveragerði

Laugardaginn 30. júní opnar sýning á málverkum eftir Guðna Má Henningsson á Bókasafninu í Hveragerði, en þar var einmitt hans fyrsta sýning árið 2014....

Nýjar fréttir