-0 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Kristjana valin sveitalistamaður Rangárþings eystra 2018

Á Kjötsúpuhátíðinni sl. laugardag var tilkynnt um val á Sveitalistamanni Rangárþings eystra árið 2018. Það er menningarnefnd Rangárþings eystra sem stendur að valinu. Viðurkenningin...

Alheimshreinsunardagurinn haldinn í fyrsta skipti í september

Alheimshreinsunardagurinn Þann 15. september verður haldinn í fyrsta skipti Alheimshreinsunardagurinn sem leggur áherslu á að allir íbúar þessarar jarðar nýti daginn til þess að hreinsa...

Lýðheilsugöngur í Rangárþingi ytra í september

Rangárþing ytra tekur þátt í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands í september. Göngurnar eru fyrir alla fjölskylduna og hefjast alla miðvikudaga í september kl. 18:00. Ganga 1...

Vetrarglæður – Hagyrðingakveld í Hveragerði

Ljóðasetur Hveragerðis heldur hagyrðingakveld miðvikudaginn 5. september nk. kl. 20:00 í Skyrgerðinni (gamla hótelið í bænum). Þetta er í þriðja sinn sem Ljóðasetur Hveragerðis...

Hádegistónleikar með KK fyrir sundlaugargesti í Hveragerði

Laugardaginn 1. september kl. 11:30 verður  tónlistarmaðurinn og trúbadorinn Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, með tónleika í Sundlauginni í Laugarskarði á 80 ára...

Plastlaus september á Suðurlandi

Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í...

Ganga á vegum Ferðamálafélags Ölfuss, Blákollur – Nyrðri Eldborg

Ferðamálafélag Ölfuss stendur fyrir göngu upp á Blákoll - Nyrðri Eldborg. Lagt verður af stað kl. 10 laugardaginn 1. september nk. frá Meitlinum við...

Tómstundamessa 2018 í Íþróttahúsi Vallaskóla

Miðvikudaginn 29. ágúst er Svf. Árborg með árlega Tómstundamessu í íþróttahúsi Vallaskóla. Tómstundamessan er haldin í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila...

Nýjar fréttir