6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Mikið um að vera í Listasafni Árnesinga á laugardag

Það verður mikið um að vera í Listasafni Árnesinga þann 15. júní nk. Klukkan 14:00 ræðir safnstjóri Listasafns Árnesinga, Kristín Scheving við listakonuna Erlu S....

Fjölnismenn og Sigurður Breiðfjörð að Kvoslæk

Fjölnismennirnir Konráð Gíslason og Jónas Hallgrímsson deildu harkalega á rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörðs á árunum 1835-1837. Sr. Tómas Sæmundsson á Breiðabólstað var þeim ekki sammála...

„Basically hið fullkomna fimmtudagskvöld“

Morgunþátturinn Ísland Vaknar á K100 verður á Sviðinu, Selfossi fimmtudaginn í kvöld, 13. júní kl. 20:00. Þar verða Bolli Már, Kristín Sif og Þór...

Listasafn Árnesinga fær styrk frá Barnamenningarsjóði

Listasafn Árnesinga fékk styrk upp á 4 milljónir sem við erum mjög þakklát fyrir. Nú getur safnið unnið að sérverkefni með ungu fólki í...

Snjóbíllinn Gusi afhentur Skógasafni

Í síðustu viku afhenti fjölskylda Guðmundar Jónassonar Skógasafni snjóbílinn Gusa tilvarðveislu. Gusi á sér langa og merkilega sögu, hvort sem það snýr að leiðöngrum...

Konurnar á Eyrarbakka

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga Sýningin Konurnar á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka og byggir hún á samnefndri...

Gersemar  í Krosskirkju

Krosskirkja í Austur- Landeyjum í Rangárþingi- Eystra er án efa ein fallegasta sveitakirkja á Íslandi. Kirkja hefur verið að Krossi um aldir en sú...

Fjölmenni við opnun sýningar Sjafnar Har

FjöImenni var við opnun sýningar Sjafnar Har, Krossgötur „Kafað í kisturnar mínar“, laugardaginn 11.maí sl. Sýningin er að Mánamörk 1 í Hveragerði sem er salur Sjálfsstæðismanna. Salurinn...

Nýjar fréttir