-8.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Batamerki sýnd í Listagjánni

Sýningin Batamerki verður í Listagjánni á Selfossi 18. nóvember - 15. desember. Jóna Björk Jónsdóttir sýnir. „Ég er menntaður grunnskólakennari með myndmennt sem valfag. Vegna...

Stöðugur straumur af ungu fólki á Listasafn Árnesinga

Listasafn Árnesinga í Hveragerði hefur nú á haust- og vetrarmánuðum boðið elstu stigum grunnskóla í Árnessýslu á fjórar yfirstandandi sýningar, þar á meðal sýninguna...

Tónleikar og helgistund á aftökudegi Jóns Arasonar

Þann 7. nóvember nk. kl. 20 verða tónleikar og helgistund á aftökudegi herra Jóns Arasonar í Skálholti. Í ár eru 500 ár liðin frá...

Pólskir menningardagar í Listasafni Árnesinga

Helgina 9.-10. nóvember ætlar Listasafn Árnesinga að halda pólska menningardaga. Er það til að halda upp á þjóðhátíðardag Póllands sem er 11. nóvember. Safnið...

Fjölmenni mætti á Fjölmenningarhátíð

Fjölmenningarhátíð Uppsveita Árnessýslu var haldin í Aratungu sunnudaginn 3. nóvember. Hátíðin heppnaðist vel og um 500 gestir mættu og nutu dagsins. Á hátíðinni var fjölbreytt...

Menningarverðlaun Suðurlands 2024 veitt

Ingibjörg Erlingsdóttir, tónlistarkona hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2024. Viðurkenningin var veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Hveragerði 31. október sl. Í rökstuðningi...

Spjallað um list í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 2. nóvember verður spjallað um sýningarnar Hljóðrof og Millibil í Listasafni Árnesinga. Klukkan 14:00 mun Jóhannes Dagsson spjalla við Sigurð Guðjónsson um sýninguna Hljóðróf. Hljóðróf...

Iris Kramer Quartet í Tónlistarskóla Árnesinga

Í kvöld fara fram tónleikar með nýstofnuðum kvartett frá Þýskalandi, Iris Kramer Quartet, í sal Tónlistarskóla Árnesinga, Eyravegi 9. Iris Kramer er mikill Íslandsvinur sem...

Nýjar fréttir