5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Menningarævintýri á Suðurlandi um páskana

Á Suðurlandi er úrval spennandi safna og sýninga þar sem hægt er að glöggva sig á sögu fólksins í landshlutanum, fræðast um eldvirknina á...

Marína Ósk hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin og undirbýr tónleika á Eyrarbakka

Tónlistarkonan Marína Ósk vann á dögunum Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir besta söng í djassflokki, en Marína er búsett á Eyrarbakka. Þetta var í annað sinn...

Páskaveisla í Eyrarbakkakirkju

Páskaveisla verður í Eyrarbakkakirkju laugardaginn 19. apríl klukkan 15. Ásta Kristrún og Valgeir Guðjónsson í bakkastofu standa fyrir veislunni. „Við í Bakkastofu hefjum okkur...

Síðustu tónleikar Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju

Sjöttu og síðustu tónleikar í fyrstu tónleikaröð Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju fara fram fimmtudagskvöldið 10. apríl og hefjast kl. 20. Stokkseyringurinn og sópransöngkonan Kristína G. Guðnadóttir...

Japanskir straumar í Listasafni Árnesinga

Langur fimmtudagur verður í Listasafni Árnesinga 10. apríl nk. Opið verður frá klukkan 12-21. Tónlist og gjörningur verður klukkan 19:30.  Japönsku listakonurnar Saya og...

Mannlegar tilfinningar í apríl

Laugardaginn 5. apríl frá kl. 13-15 opnar Katrín Katrínardóttir myndlistarsýningu í Gallery Listaseli. Katrín er fædd og uppalin í smáíbúðaverfinu í Reykjavík. Í dag býr...

Fólk frá átta löndum lásu ljóð á sínu tungumáli

Þann 20. mars sl. kom fólk frá átta þjóðlöndum saman í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og las ljóð á sínum tungumálum.  Tilefnið var alþjóðadagur ljóðsins...

Langur fimmtudagur í Listasafni Árnesinga

Listasafn Árnesinga verður með lengri opnun en venjulega fimmtudaginn 3. apríl. Boðið verður upp á tvo ókeypis viðburði. Klukkan 16:00 kemur listakonan Svandís Egilsdóttir og...

Nýjar fréttir