5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Úlfar Örn gestalistamaður mánaðarins í Gallery Listaseli

Úlfar Örn Valdimarsson er gestalistamaður marsmánaðar í Gallery Listaseli. Sýningu sína kallar hann LJÓSBLIK en þar sýnir hann verk sem innblásin eru af næturhimninum...

40 ára afmæli Sniglabandsins á Sviðinu

Árið 2025 fagnar Sniglabandið 40 ára afmæli sínu og hefur það að þeirra sögn aldrei verið betra. Á þessum tímamótum hafa þeir ákveðið að...

Sex í sveit í Árnesi

Leikdeild UMFG leggur þessa dagana lokahönd á undirbúning fyrir sýningar á hinu geysivinsæla leikverki Sex í sveit. Leikstjórn er í höndum Bjarkar Jakobsdóttur. Frumsýnt verður...

Kira Kira í Stokkseyrarkirkju

Fimmtu tónleikar Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju fara fram næsta föstudagskvöld, 14. febrúar og hefjast kl. 20. Tónskáldið og kvikmyndaleikstjórinn Kira Kira (Kristín Björk Kristjánsdóttir) ásamt...

Fleiri en sextíu innsendingar í tónlistarkeppnina „Flygill“

Þann 7. febrúar héldu allir tónlistarskólar landsins upp á Dag tónlistarskólanna. Í tónlistarskóla Mýrdalshrepps var Dagur tónlistarskólanna haldinn í annað sinn með hátíðardagskrá og...

Fjölmenni á sýningaropnun í Listasafni Árnesinga

Fjölmenni kom á opnun í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á laugardaginn þar sem þrjár nýjar sýningar opnuðu. Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt...

Þrjár nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga

Þrjár nýjar sýningar opna í Listasafni Árnesinga laugardaginn 8. febrúar klukkan 15:00. Léttar veitingar verða í boði Matkráarinnar í Hveragerði sem er einn styrktaraðili sýninga...

Glæpsamlegur gamanleikur á Selfossi

Leikfélag Selfoss er á fullu að æfa verkið Átta konur í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er glæpsamlegur gamanleikur sem fjallar um sjö konur...

Nýjar fréttir