-1.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarfélagið Ölfus

D-listinn í Ölfusi hugsar stórt

D-listinn er með markviss áform um að beita ríkisvaldið þrýstingi svo hér verði meira gert og hraðar í samgöngumálum. Það sama á við um...

Til móts við leigjendur

Uppgangur í sveitarfélaginu hefur ekki farið fram hjá neinum. Við eigum leik- og grunnskóla í fremstu röð, aðbúnaður eldri borgara hefur verið bættur og...

Hvernig lenti ég í þessu?

Ég fór í framboð til sveitastjórnarkosninga vegna þess að mér þykir vænt um sveitina sem ég er fæddur og uppalinn í. Í staðinn fyrir...

Hvað hefur gerst í fráveitumálum í Árborg?

Á síðustu árum hefur verið unnið að því að koma af stað fyrsta stigi hreinsunar á fráveitu frá byggðinni á Selfossi. Málið er nú...

Ölfus – öflugt og vaxandi sveitarfélag

Hvað skilgreinir öflugt og vaxandi sveitarfélag? Margt er hægt að tína til í þeim efnum, ánægja íbúa sem m.a. tengist veittri þjónustu til þeirra,...

Eins og að borða fíl

Stjórnsýsla er eins og að borða fíl. Og hvernig borðar maður fíl? Jú, einn bita í einu. Stjórnsýsla er ekki kjörlendi fyrir tegundina fljóthuga...

Nýbúar í Ölfusi og Þorlákshöfn

Fyrir stuttu hitti ég nýbúa í dreifbýli Ölfuss, sem eins og mín fjölskylda, er alsæl með flutningana í sveitarfélagið. Þau viðurkenndu þó að hafa...

Listi Sjálfstæðismanna í Ölfusi kynntur

Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista Sjálfstæðisflokks fyrir komandi sveitastjórnarkosningar í Sveitarfélaginu Ölfusi þann 26. maí nk. Í tilkynningu segir að á listanum sé fjölbreyttur...

Nýjar fréttir