1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarfélagið Árborg

Við ætlum að gera innkaup Árborgar gagnsærri og loka fyrir útgjaldalekann

Vandi sveitarfélaga er af ýmsum toga s.s. fólksflótti og minnkandi tekjur. Önnur sveitarfélög glíma við öllu ánægjulegri vandamál, það er fjölgun íbúa. Árborg vex...

Heilbrigðis- og félagsþjónusta í Árborg

Þjónusta við aldraða og fatlaða er eitt af mikilvægum hlutverkum hvers sveitarfélags. Þetta eru þó þeir samfélagshópar sem oft bera skertan hlut frá borði...

D-listinn notar veiturnar til að halda bæjarsjóði á floti

Frá árinu 2010 hefur Sjálfstæðisflokkurinn (D-listinn) stjórnað Sveitarfélaginu Árborg. Allan þann tíma hefur bæjarsjóður (A-hluti ársreiknings), verið rekinn með tapi upp á samanlagt ríflega...

Menning í Árborg – hugsum út fyrir kassann

Hvernig skilgreinum við okkur sem íbúa í sveitarfélaginu Árborg? Hvað er það sem sameinar okkur? Í mínum huga er það eitthvað huglægt hjá hverjum...

Íbúar til áhrifa

Hverfisráðin í Árborg eru fjögur og taka þau til sömu svæða og hrepparnir gerðu, sem urðu að Sveitarfélaginu Árborg fyrir tuttugu árum. Fundargerðir hverfisráða...

Hvar er framtíðarsýnin í skipulagsmálum í Árborg?

Skipulagsmál er skemmtilegur málaflokkur. Þar er hægt að láta hugann reika og láta sér dreyma um framtíðina. Hann tengir saman aðra málaflokka í eina...

Hafa skal það sem sannara reynist

Það er merkilegt að fylgjast með upphrópunum og rangfærslum Miðflokksins í Árborg á facebook-síðu flokksins. Jaðrar við að hugtakið „falsfréttir“ komi upp í huga...

Fegurð Flóans kemur innan frá

Þegar ég keypti jörð mína Stokkseyrarsel vorið 2001 datt mér ekki í hug að það yrði sá staður sem ég myndi festa mínar rætur....

Nýjar fréttir