1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarfélagið Árborg

Sætar kartöflur og súrar sítrónur

Samfélag er skemmtilegt púsl. Þegar púsl er lagt er myndin oftast fyrirfram ákveðin og áskorunin snýst um að finna hverjum bita sinn stað. Þó...

Ekkert samkomulag um meirihluta í Árborg

Helgi Sigurður Haraldsson, oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan meirihluta í sveitarfélaginu: „Að gefnu tilefni,...

Hreinni torg og götur er allra hagur

Þar sem ég er nýgræðingur í stjórnmálum og er sem dæmi í fyrsta skiptið á lista fyrir sveitastjórnarkosningar, er ég í þessu af hugsjón...

Stuðlum að nýsköpun og frumkvöðlastarfi í Árborg

Eitt af stefnumálum Samfylkingarinnar í Árborg er að stuðla að nýsköpun og frumkvöðlastarfi innan sveitarfélagsins. Það hefur löngum verið haft á orði að Suðurlandið sé...

D-lista tekst ekki að reka sjálfbæran bæjarsjóð

Í fróðlegum sjónvarpsþætti RÚV um fjármál sveitarfélaga þann 7. maí síðastliðinn var rætt við Sigurð Á. Snævarr sviðsstjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hann taldi rekstrarhorfur...

Hlúum að samfélagi, náttúru og menningu

Nú þegar styttist í kosningar eiga einhverjir kjósendur eftir að gera upp hug sinn. Flokkar keppast við að bjóða gull og græna skóga og...

Fimm flokkar inni í Árborg en Ásta úti

Ef marka má niðurstöðu síma- og netkönnunar sem Gallup gerði meðal íbúa Árborgar dagana 11.–16. maí sl. munu fimm flokkar ná inn fulltrúum í...

Hvers vegna ætti unga fólkið í Árborg að setja X við S?

Flest ef ekki öll höfum við ákveðnar skoðanir á því hvernig samfélagi við viljum búa í. Og það er frábært, við eigum að hafa...

Nýjar fréttir