15.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Af hverju fluttir þú í Nýju Árborg?

Frá árinu 2018 hefur íbúum í Svf. Árborg fjölgað úr 9.000 í 11.000 eða um 22%. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru aðfluttir á tímabilinu um...

Sjúkraþyrla á Suðurlandi best staðsett á Hvolsvelli

Suðurland er mjög víðfemt og eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins. Einnig eru mjög vinsælar frístundabyggðir á svæðinu. En vegna stærðar Suðurlands getur tekið marga klukkutíma...

Skipta fjármál Sveitarfélagsins Árborgar þig máli?

Þegar kemur að skrifum um fjármál sveitarfélagsins þá missa margir áhugann. En staðreyndin er sú að skilvirkur rekstur og aðhald í fjármálum er grundvallaratriði...

Samgöngur skipta alla máli!

Í dreifbýlu sveitarfélagi líkt og Rangárþingi eystra skipta samgöngur stærstan hluta íbúa mjög miklu máli. Þær koma við daglegt líf íbúa og því verður...

Afsakið kæru landsmenn, það eru að koma kosningar!

Vegna ummæla(1) formanns Framsóknarflokksins og innviðaráðherra frá því í gær er rétt að benda lesendum á það strax, að efni þessarar greinar er tengt kosningum...

Heiðarleiki og raunsæ fyrirheit í pólitík

Margir brosa líklega út í annað yfir þessari fyrirsögn, enda er orðræðan í samfélaginu yfirleitt á þann veg að stjórnmál og heiðarleiki fari ekki...

Það er eitt að geta látið sig reka en annað að stýra í þá átt sem stefnt er að

Ég er sjómannsdóttir og eftir að ég fór í meistaranám í stjórnunarfræðum hef ég alltaf haft gaman að því að notast við samlíkingar sjómennskunnar...

Þörf á vandaðri stjórnsýslu í Hveragerði

Þegar hugtakið stjórnsýsla sveitarfélags er notað er oftast átt við alla þá starfsemi sem sveitarfélag sinnir. Um stjórnsýslu sveitarfélaga, og í raun ríkis líka,...

Nýjar fréttir