-1.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Vonast til að hitta sem flesta fyrir kosningarnar

Nú í sumar verða tuttugu ár síðan sveitarfélagið Árborg varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Stokkseyrarhrepps, Sandvíkurhrepps og Selfoss. Ég hef notið þeirra forréttinda, í...

Flýtum byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá

Í september á síðasta ári var haldinn opinn íbúafundur með fulltrúa Vegagerðarinnar þar sem farið var yfir stöðu mála hvað varðar byggingu nýrrar brúar...

Nýbúar í Ölfusi og Þorlákshöfn

Fyrir stuttu hitti ég nýbúa í dreifbýli Ölfuss, sem eins og mín fjölskylda, er alsæl með flutningana í sveitarfélagið. Þau viðurkenndu þó að hafa...

Listi Frjálsra með Framsókn í Hveragerði birtur

Framboðslisti Frjálsra með Framsókn í Hveragerði var samþykktur á félagsfundi sem fram fór á Hótel Örk í gær. Listann skipar öflugt fólk sem býr...

Tómas Ellert efstur á lista Miðflokksins í Árborg

M-listi Miðflokksins í Árborg opnaði í gær kosningaskrifstofu á Eyravegi 5 á Selfossi. Við sama tækifæri var tilkynnt hverjir skipa sex efstu sætin á...

Z-listinn, Sól í Skaftárhreppi, býður fram í Skaftárhreppi

Sól í Skaftárhreppi - Z-listinn, óháð framboð hefur áhuga á að byggja upp gott samfélag í Skaftárhreppi. Framboðið leggur áherslu á að jákvæðni, samstaða,...

Margir nýir á lista Framsóknar og óháðra í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur,...

L-listinn býður fram í Rangárþingi eystra

L-listi óháðra í Rangárþingi eystra munu bjóða fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar en þetta er í annað sinn sem óháðir bjóða fram. Framboðið hlaut einn...

Nýjar fréttir