13.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Við ætlum að vekja Sveitarfélagið Árborg

Haustið 2008 varð hér á landi bankahrun sem er flestum landsmönnum enn i fersku minni. Afleiðingar bankahrunsins birtust með margvíslegum hætti og enn eymir...

Varðveisla gróðurhúsa í Hveragerði

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis 12. apríl sl. var loks samþykkt að fram færi varðveislumat á gróðurhúsum í Hveragerði. Það var afar ánægjulegt að loksins...

Kjósum vandaða stjórnsýsluhætti

Nú fer að líða að því að við íbúar á Suðurlandi líkt og aðrir íbúar þessa lands kjósum öll okkar fulltrúa í sveitarstjórn okkar...

Bjartir tímar í Bláskógabyggð

Bláskógabyggð hefur að geyma einar fallegustu náttúruperlur landsins og streymir fólk frá öllum heimshornum í gegnum sveitarfélagið til að skoða fallega bakgarðinn okkar. Að...

Margrét Harpa leiðir Á-listann í Rangárþingi ytra

Á-listinn, listi áhugafólks um sveitarstjórnarmál, býður fram í þriðja sinn í komandi sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, núverandi sveitarstjórnarmaður, leiðir listann. Á...

Framboðslisti Okkar Hveragerðs kynntur

Framboðslistinn Okkar Hveragerði var kynntur á fjölmennum fundi á Rósakaffi í Hveragerði 22. apríl sl. Okkar Hveragerði er hópur fólks sem hefur áhuga á...

Rósa Matthíasdóttir leiðir T-listann í Flóahreppi

Ákveðið hefur verið að bjóða fram undir merki T-listans í Flóahreppi í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 26. maí nk. Rósa Matthíasdóttir ferðaþjónustubóndi leiðir listann,...

Forsendur fyrir góðri fjármálastjórn er vönduð fjárhagsáætlunargerð

Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga sem innihalda m.a. fjárfestingaáætlanir og þ.m.t. verkáætlanir, eru mikilvægasta stjórntækið við að sameina almenna starfsemi sveitarfélaga og fjármál þeirra. Bæjarstjórn afgreiðir í...

Nýjar fréttir