-10.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Hvernig lenti ég í þessu?

Ég fór í framboð til sveitastjórnarkosninga vegna þess að mér þykir vænt um sveitina sem ég er fæddur og uppalinn í. Í staðinn fyrir...

Vanda þarf til rekstur sveitarfélags

L-listi framboð óháðra í Rangárþingi eystra telur marga möguleika fyrir hendi til að bæta rekstur sveitarfélagsins, en við sjáum sóknarfæri í fagráðningu sveitarstjóra, vandaðri...

Hvað hefur gerst í fráveitumálum í Árborg?

Á síðustu árum hefur verið unnið að því að koma af stað fyrsta stigi hreinsunar á fráveitu frá byggðinni á Selfossi. Málið er nú...

Hafa skal það sem sannara reynist

Það er merkilegt að fylgjast með upphrópunum og rangfærslum Miðflokksins í Árborg á facebook-síðu flokksins. Jaðrar við að hugtakið „falsfréttir“ komi upp í huga...

E-listi Einingar í Ásahreppi kynnir lista sinn

E-listi Einingar í Ásahreppi er nýtt stjórnmálaafl sem hefur hug á að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið á síðustu kjörtímabilum,...

Valdið til fólksins

Í orðabók er hugtakið lýðræði skilgreint sem stjórnarfar sem almenningur getur með kosningum haft úrslitavald í stjórnarfarsefnum og að einstaklingar hafi rétt og aðstöðu...

Tökum leikskólamál alvarlega

Þ-listinn í Bláskógabyggð stendur fyrir þor, þekkingu og þjónustu. Þessi kjörorð eiga vel við varðandi áherslu okkar á leikskólamál. Lækkun leikskólagjalda og bættar starfsaðstæður...

Fegurð Flóans kemur innan frá

Þegar ég keypti jörð mína Stokkseyrarsel vorið 2001 datt mér ekki í hug að það yrði sá staður sem ég myndi festa mínar rætur....

Nýjar fréttir