-14 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Við ætlum að gera innkaup Árborgar gagnsærri og loka fyrir útgjaldalekann

Vandi sveitarfélaga er af ýmsum toga s.s. fólksflótti og minnkandi tekjur. Önnur sveitarfélög glíma við öllu ánægjulegri vandamál, það er fjölgun íbúa. Árborg vex...

Uppbygging til framtíðar

Atvinnumál eru einhver stærsta áskorun sem Hrunamannahreppur stendur frammi fyrir í dag. Íbúaþróun sveitarfélagsins hefur verið neikvæð sl. ár (skv. hagstofa.is) og ætlum við...

Kosningar í Flóahreppi

Nú eru kosningar til sveitastjórna framundan, við veljum þá sem við treystum til að fara með málefni okkar nærsamfélags. Í Flóahreppi býður Flóalistinn fram...

Heilbrigðis- og félagsþjónusta í Árborg

Þjónusta við aldraða og fatlaða er eitt af mikilvægum hlutverkum hvers sveitarfélags. Þetta eru þó þeir samfélagshópar sem oft bera skertan hlut frá borði...

D-listinn notar veiturnar til að halda bæjarsjóði á floti

Frá árinu 2010 hefur Sjálfstæðisflokkurinn (D-listinn) stjórnað Sveitarfélaginu Árborg. Allan þann tíma hefur bæjarsjóður (A-hluti ársreiknings), verið rekinn með tapi upp á samanlagt ríflega...

Heilsueflandi samfélag í Flóahreppi

Eitt af aðalmálum T-listans er að kanna grundvöll fyrir byggingu íþrótta- og samkomuhúss sem þjóna myndi öllum íbúum hreppsins. Byrjunin væri að kanna hvort...

Menning í Árborg – hugsum út fyrir kassann

Hvernig skilgreinum við okkur sem íbúa í sveitarfélaginu Árborg? Hvað er það sem sameinar okkur? Í mínum huga er það eitthvað huglægt hjá hverjum...

Við – Hvað viljum við gera?

Við – Hvað viljum við gera? Já, við frambjóðendur D-lista og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra segjum við, íbúarnir í Rangárþingi eystra, því allt...

Nýjar fréttir