-2.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Kjósum breytingar! Er stöðugleiki sama og stöðnun?

Á síðasta áratug hefur íbúum Hrunamannahrepps fækkað og ákveðin stöðnun verið ríkjandi. Þetta er ekki í takt við þróun hjá nágrannasveitarfélögum okkar í uppsveitunum...

Í forystu með Hvergerðingum

D-listinn í Hveragerði hefur sett fram metnaðarfulla en þó raunsæja stefnuskrá til næstu fjögurra ára. Með henni er lagður grunnur að góðri þjónustu og...

Heilsueflandi samfélag í Ásahreppi fyrir alla aldurshópa

E-listinn, listi Einingar í Ásahreppi, vill leggja sitt að mörkum til að Ásahreppur verði heilsueflandi samfélag. Þar verði heilsa og vellíðan allra íbúa í...

Af atvinnu- og skipulagsmálum í Flóahreppi

Flóalistinn hefur lagt fram ítarlega stefnuskrá sem var unnin í kjölfar íbúafundar í byrjun febrúar. Á þeim fundi var farið skipulega yfir málefnin og...

Nokkur orð í belg um Bláskógabyggð

Það eru nú sextán ár að verða síðan sveitarfélagið Bláskógabyggð varð til, sem er í raun skammur tími þótt að mikið vatn hafi síðan...

Upphaf nýrra tíma í Árborg

Á laugardaginn verður kosið til sveitarstjórnar í Árborg. Valið stendur um áframhaldandi bæjarstjórn Árborgar sem setið hefur s.l. átta ár eða ferskan og skynsaman...

Sætar kartöflur og súrar sítrónur

Samfélag er skemmtilegt púsl. Þegar púsl er lagt er myndin oftast fyrirfram ákveðin og áskorunin snýst um að finna hverjum bita sinn stað. Þó...

Á kjördag í Bláskógabyggð

Við sem búum í Bláskógabyggð og þekkjum vel til vitum að sveitarfélagið hefur ótvíræða kosti. Hér er fjölskylduvænt, einstök náttúrufegurð og annáluð veðursæld. Við...

Nýjar fréttir