-4.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Kosningar

Ég borga glaður skatta

Orðið „skattar“ er oft á flækingi í umræðunni, jafnan tengt neikvæðum tilfinningum og jafnvel notað sem skammaryrði. Þegar rætt er um að hækka skatta...

Breytum þessu

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að...

Af hverju er nauðsyn að fá Sósíalista inn á þing og í næstu ríkisstjórn?

Vegna þess að Sósíalistaflokkurinn er með mannúðlegustu stefnuna í húsnæðismálum, sem felst meðal annars í því að öruggt og viðráðandi húsnæði á að vera...

Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni?

Samvinna fyrir börnin okkar Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir...

Arfur stjórnmálanna 2024

Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Unga fólkið Unga fólkið okkar, sem...

Hvaða ríkisstjórn tekur við eftir kosningar?

Stutta svarið við spurningunni í fyrirsögn þessa pistils er að Viðreisn sýnist ráða litarafti næstu ríkisstjórnar. Miðað við málatilbúnað flokksins á undanförnum misserum hlýtur...

Við flautum þrisvar fyrir Ölfusárbrúnni

Hvenær sem ég ek yfir Borgarfjarðarbrúna flauta ég þrisvar. Gert til heiðurs Halldóri E. Sigurðssyni samgönguráðherra sem stóð að þessari miklu samgöngubót á sínum...

Sameinumst, hjálpum þeim

Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig. Ég skil tilfinninguna sem fylgir því að horfast í augu við...

Nýjar fréttir