4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Björgvin Karl sigraði á Evrópu- og Afríkuleikunum í CrossFit

Björgvin Karl Guðmundsson, sem æfir og þjálfar hjá CrossFit Hengli í Hveragerði, sigraði Evrópu- og Afríkuleikana í CrossFit en þeir fóru fram í Madríd...

Rangæingar duglegastir að synda í Hreyfivikunni

Metþátttaka var í Hreyfiviku UMFÍ sem fram fór dagana 29. maí til 4. júní sl. Í ár stóðu boðberar hreyfingar í Hreyfivikunni fyrir 490...

Selfyssingar með gull, silfur og brons á Norðurlandamóti

Norðurlandamótið í júdó fór fram í Trollhattan í Svíþjóð dagana 13.–14. maí sl. Þrír Selfyssingar voru í sextán manna landsliðashópi auk fimm keppenda sem...

Skráning hafin á Landsmót UMFÍ 50+ í Hveragerði

Undirbúningur gengur afar vel fyrir Landsmót UMFÍ 50+ sem fram fer í Hveragerði um Jónsmessuhelgina, að sögn Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins. Dagskráin er...

Fjöldi viðburða á Suðurlandi í Hreyfivikunni

Hreyfivika UMFÍ hófst í dag en hún stendur til 4. júní. Þetta er sjötta árið sem UMFÍ stendur fyrir Hreyfivikunni. Mörg sveitarfélög á Suðurlandi...

Fjögur HSK-met sett á fallegum blíðviðrisdegi

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli laugardaginn 20. maí síðastliðinn. Annað eins blíðviðri hefur sjaldan sést á vormótinu. Fjögur HSK-met og fjölmörg persónuleg met...

Oddur Bjarni nýr formaður Umf. Biskupstungna

Aðalfundur Ungmennafélags Biskupstungna og deilda innan félagsins var haldinn sunnudaginn 21. maí sl. í Aratungu. Þar lét Smári Þorsteinsson af störfum sem formaður félagsins,...

Kvittað upp á Unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn 2018

„Aðstaðan í Þorlákshöfn er mjög góð en við erum að bæta hana talsvert. Í fyrra stækkuðum við knattspyrnusvæðið verulega til uppfylla væntingar og þarfir...

Nýjar fréttir