12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Lið Vesturkots sigraði liðakeppni Uppsveitadeildarinnar

Uppsveitadeildinni 2017 lauk með mikilli sýningu frábærra tölt- og skeiðhrossa í Reiðhöllinni á Flúðum, föstudagskvöldið 31. mars sl. Fjörið hófst í forkeppninni í tölti þar...

Þrenn hjón sæmd gullmerki á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl sl. Á fundinum lagði Guðmundur Kr. Jónsson formaður fram ársskýrsla...

Afrekshópur GOS í æfingaferð á Spáni

Dagana 24. mars til 1. apríl sl. fór afrekshópur unglinglinga í Golfklúbbi Selfoss í æfingaferð til Andalúsíu á Spáni. Hópurinn dvaldi ásamt fylgdarliði við...

Tap í fyrsta leik

Selfyssingar léku fyrsta leikinn í 8-liða úrslitum á Íslandsmóti karla í handbolta í gær gegn Aftureldingu og fór leikurinn fram að Varmá í Mosfellssveit....

Hreinn úrslitaleikur hjá Hamri á miðvikudag

Körfuknattleikslið Hamars og Vals léku fjórða leikinn í úrslitaeinvígi um laust sæti í Dominos-deild karla í Frystikistunni í Hveragerði í gærkvöldi. Fyrir leikinn var...

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður 29. júlí

Um árabil hefur götuhjólakeppnin Tour de Hvolsvöllur farið fram í júní en í ár verður sú keppni ekki haldin. Árið 2017 verður sú nýbreytni...

Dímon fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Íþróttafélagið Dímon á Hvolsvelli fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem fyrirmyndarfélag á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Hvolsvelli 26. febrúar síðastliðinn. Alls hlutu sex...

Ragnheiður íþróttamaður ársins hjá Umf. Hrunamanna

  Ragnheiður Guðjónsdóttir, 16 ára frjálsíþróttakona, var útnenfd íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélagi Hrunamanna fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var sl. mánudag. Deildir...

Nýjar fréttir