5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Kvennalið Selfoss fær nýjan markmann frá Færeyjum

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF. Hún er 26 ára gömul...

Elísabet og Birgir sigruðu í 100 km Hengil Ultra hlaupinu

Elísabet Margeirsdóttir og Birgir Sævarsson sigruðu Hengil Ultra Trail 100 km hlaupið í gær. Þau komu í mark eftir 100 km á 16 klukkutímum og...

Selfyssingar unnu Ragnarsmótið

Ragnarsmóti karla í handbolta lauk á laugardaginn. Selfyssingar stóðu uppi sem sigurvegarar eftir góðan 37:29 sigur á ÍR-ingum. Selfoss hlaut 5 stig, HK 3...

Fóru upp um tvær deildir á tveimur árum

Meistaraflokkur Gnúpverja í körfuknattleik var stofnaður á Selfossi vorið 2015 er nokkrir meðlimir félagsins voru saman komnir í páskafríi. Liðið fór upp um tvær...

Framstúlkur unnu Ragnarsmótið

Kvennalið Fram bar sigur úr býtum í Ragnarsmótinu í handbolta en mótið fór fram fór 21.-23. ágúst. Framarar unnu Val í gærkvöldi 32:19. Áður...

Ein fallegasta hlaupaleið landsins

Skráningarfrestur í Hengil Ultra Trail utanvegahlaupið lýkur á miðnætti næsta sunnudagskvöldið. Hlaupið er nú haldið í sjötta sinn en það fer fram laugardaginn 2....

Ragnarsmótið hefst í íþróttahúsi Vallaskóla í kvöld

Handboltatímabilið á Suðurlandi hefst formlega í kvöld en þá fara fyrstu leikirnir fram í Ragnarsmótinu í íþróttahúsi Valla­skóla. Mótið, sem nú fer fram í...

Selfyssingurinn Egill Blöndal keppir á heimsmeistaramótinu í júdó

Heimsmeistarmótið í júdó fer fram í Búdapest í Ung­verjalandi 28. ágúst til 3. sept­emb­er næstkomandi. Ísland sendir einn kepp­anda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal...

Nýjar fréttir