-4.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Viðurkenningar veittar á árshátíð Sleipnis

Árshátíð Hestamannafélagsins Sleipnis var haldin þann 14. október sl. í Hvíta húsinu á Selfossi. Árshátíðin var jafnframt uppskeruhátíð fyrir starfsárið 2017. Farið var yfir...

Dagný Brynjars með þrjú mörk fyrir Ísland

Kvennalandslið Íslands sýndi magn­aða frammistöðu í Wies­baden í Þýskalandi í liðinni viku þegar það vann 3-2 sigur. Ísland hafði ekki skorað gegn Þýskalandi í...

Viðurkenningar á uppskeruhátíð Frískra Flóamanna

Uppskeruhátíð hlaupahópsins Frískra Flóamanna var haldin í Tryggvaskála um síðastliðna helgi. Að venju voru veittar viðurkenningar til hlaupara. Arna Ír Gunnarsdóttir var valin kvenhlaupari...

Kvennalið Hamars endurvakið

Kvennalið Hamars í körfubolta hefur verið endurvakið eftir smá hlé. Liðið er stútfullt af reynsluboltum í bland við ungar og efnilegar stelpur. Þjálfari liðsins...

20 Selfyssingar í landsliðsvekefnum í október

Alls hafa 20 Selfyssingur verið kallaðir til landsliðverkefna með yngri handboltalandsliðum, afrekshópi HSÍ og A-landsliðum karla og kvenna. Æfingar munu fara fram dagana 25.–29....

Gáfu sundlauginni að Laugalandi ný leiktæki

Foreldrafélag Laugalandsskóla hefur á undanförnum árum gefið ýmilsegt tengt afþreyingu eða hreyfingu fyrir börn í Laugalandsskóla. Í ár ákvað félagið að hvetja til sundiðkunar...

Gunni Borgþórs áfram með Selfossliðið

Knattspyrnudeild Selfoss hefur framlengt þjálfarasamning Gunnars Borgþórssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, til þriggja ára. Í tilkynningu frá deildinni kemur fram að Gunnar hafi stýrt karlaliði Selfoss...

Einar Guðmundsson ráðinn íþróttastjóri HSÍ

Einar Guðmundsson frá Selfossi hefur verið ráðinn íþróttastjóri Handknattleikssambands Íslands. Í starfi sínu mun hann hafa umsjón með afreksstarfi sambandsins. Einar er 48 ára, fyrrum...

Nýjar fréttir