-6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Skemmtilegt judómót HSK fyrir 6 – 9 ára

Judómót HSK fyrir 6 – 9 ára var haldið á Selfossi 8. desember sl. Þetta var skemmtilegt mót og var gaman að sjá yngstu krakkana prófa...

Líf og fjör hjá fimleikadeild Dímonar

Þann 11. desember var líf og fjör í íþróttahúsinu á Hvolsvelli því þá fór fram jólasýning fimleikadeildar Dímonar. Jólabörn, hreindýr og aðrir iðkendur sýndu...

Egill Blöndal keppir við þá bestu í heiminum

Selfyssingurinn Egill Blöndal, tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó árið 2017, er á leið á sterkasta júdómót í heiminum í bardagaíþróttum Tokyo Grand Slam 2017, en...

Eva Banton spilar með liði Selfoss næsta sumar

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við miðjumanninn Evu Banton um að leika með félaginu í Pepsi-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Banton, sem er 23 ára gömul,...

Karl Ágúst og Iván áfram með FSu-liðið

Ákveðið hefur verið að þeir Karl Ágúst Hannibalsson og Iván Guerrero muni stýra körfuknattleiksliði FSu áfram og til loka leiktímabils. Á heimasíðu fsukarfa.is segir...

Fimleikafólk frá Selfossi á Norðurlandamóti

Nokkrir einstklingar frá Selfossi sem æfa og keppa í meistaraflokki með liðum á höfuðborgarsvæðinu kepptu á Norðurlandamótinu í hópfimleikum en mótið fór fram um...

Þórsarar semja við nýjan erlendan leikmann

Þór í Þorlákshöfn hefur samið við bandaríkjamanninn DJ Balentine um að leika með þeim í Dominos deildinni. Balentine er 24 ára, 191 cm hár...

Perla Ruth valin í íslenska landsliðið í handbolta

Perla Ruth Albertsdóttir, leikmaður Selfoss, hefur í fyrsta skipti verið valin í landsliðshóp Íslands í handknattleik. Íslenska kvennalandsliðið leikur þrjá vináttulandsleiki við Þýskaland og...

Nýjar fréttir