12.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Teikningar af breyttum Svarfhólsvelli kynntar

Golfklúbbur Selfoss fagnaði nýju golfsumri síðastliðinn laugardaginn með kynningu á stækkun Svarfhólsvallar og aðlögun hans að fyrirhugaðri nýrri brú yfir Ölfusá og tengingu hennar...

Mikið um dýrðir á lokahófi Körfuknattleiksfélags FSu

Lokahóf meistaraflokks karla hjá Körfuknattleiksfélagi FSu var haldið sl. laugardag á Hótel Selfossi. Þetta var skemmtileg samkoma, með hefðbundnu sniði, ávarpi formanns, styrktaraðila og...

Margt í boði á Landsmóti UMFÍ 50+ í Hveragerði

Nú styttist óðum í Landsmót UMFÍ 50+ sem fram í Hveragerði dagana 23.–25. júní næstkomandi. Þetta er sjöunda mótið fyrir 50 ára og eldri...

Egill Blöndal tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó

Egill Blöndal júdómaður frá Selfossi varð um helgina tvö­faldur Íslandsmeistari í júdó. Egill hefur undanfarin ár verið á meðal bestu júdómanna lands­ins en ekki...

Jötunhlaupið 1. maí

Vetrarstarf hlaupahópsins Frískra Flóamanna hefur verið með miklum blóma í vetur. Æfingar undir styrkri stjórn Sigmundar Stefánssonar hafa verið vel sóttar. Í janúar gerði...

Patrekur ráðinn þjálfari meistaraflokks Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss sendi frá sér fréttatilkynningu seint í gærkvöldi þar sem fram kemur að deildin hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um...

Stefán hættir sem þjálfari meistaraflokks Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Stefán Árnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá félaginu undanfarin tvö ár en samningur...

Grýlupottahlaupið hefst á morgun

Grýlupottahlaup Selfoss 2017 hefst á morgun laugardaginn 22. apríl. Er þetta í 48. skipti sem hlaupið er haldið en það er meðal elstu viðburða...

Nýjar fréttir