-6.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Arnar Þór setti HSK met í maraþoni og Ingvar með í fertugasta sinn

Frábær aðsókn var í 40 ára afmælishlaup Reykjavíkurmaraþons sem haldið var sl. laugardag í björtu og fallegu veðri. Skráðir þátttakendur voru 14.646 sem eru...

Skarphéðinn Steinn framlengir við Selfoss

Skarphéðinn Steinn Sveinsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Skarphéðinn er ungur og sprækur línumaður uppalinn á parketinu á Selfossi....

Frístundamessa Árborgar haldin um helgina

Laugardaginn 31. ágúst kl. 10-12 verður frístundamessa Árborgar haldin í Lindexhöllinni á Selfossi. Frístundamessan er tækifæri fyrir börn og foreldra þeirra að kynna sér...

Selfoss semur við Atla Kristinsson

Handknattleiksdeild Umf. Selfoss hefur samið við Atla Kristinsson um að ganga inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir komandi tímabil. Hann mun verða Carlos Martin...

Patrekur Þór semur við Selfoss

Patrekur Þór Guðmundsson Öfjörð hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Patrekur er kvikur vinstri hornamaður uppalinn á Selfossi. Hann var hluti af...

Anton Breki framlengir við Selfoss

Anton Breki Hjaltason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Anton Breki er einn af uppöldu efnilegur strákunum okkar. Hann er...

Stefnir á Ólympíuleikana í Los Angeles 2028

Selfyssingurinn Hákon Þór Svavarsson fór nýlega á Ólympíuleikana í París þar sem hann tók þátt í haglabyssuskotfimi og endaði í 23. sæti af 30...

70 keppendur á héraðsmótunum í frjálsum

70 keppendur tóku þátt í héraðsmóti HSK og héraðsmóti fatlaðra sem haldin voru á Selfossi á tveimur kvöldum fyrr í þessari viku. Keppendur komu...

Nýjar fréttir