-7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Anna Guðrún er heimsmeistari í ólympískum lyftingum

Hvergerðingurinn Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet á Masters World Weightlifting Championships í Rovaniemi í Finnlandi sl. helgi. Mótið er ætlað fólki 35 ára...

Landsbankinn styður áfram við handknattleiksdeild Umf. Selfoss

Á dögunum var skrifað undir samning um áframhaldandi stuðning Landsbankans við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Með samstarfinu vill bankinn sýna í verki áhuga sinn og...

Margt framundan hjá Glímuráði HSK

Haustfundur Glímuráðs HSK var haldinn í Selinu á Selfossi sl. þriðjudag. Það var stjórn ráðsins sem boðaði til fundarins og voru fulltrúar félaga í...

Eyþór Lárusson heldur áfram að þjálfa kvennalið Selfoss

Eyþór Lárusson hefur samið til þriggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um þjálfun meistaraflokks kvenna. Eyþór hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks kvenna síðan sumarið 2022. Þar...

Dagný Lísa leggur skóna á hilluna

Hvergerðingurinn og landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Dagný á að baki farsælan feril í körfubolta. Hún byrjaði ung í...

Selfoss upp í Lengjudeildina

Selfyssingar tryggðu sér efsta sætið í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina og munu leika í Lengjudeildinni að ári. Gonzalo Zamorano kom Selfossi yfir...

Inga Dís framlengir við Selfoss

Inga Dís Axelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Inga Dís er gríðarlega efnileg vinstri skytta sem steig sín fyrstu...

Bergrós fimmta besta í heiminum

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir lenti í fimmta sæti í sínum aldursflokki á heimsleikum unglinga í CrossFit um helgina. Hún var í flokki kvenna 16-17 ára....

Nýjar fréttir