8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Eitt mest krefjandi utanvegahlaup á Íslandi fer fram í Vík á laugardag

Mýrdalshlaupið hefur tryggt sér sess meðal bestu og stærstu utanvegahlaupaviðburða á Íslandi síðustu ár og fer nú fram í 11. skipti þann 25. maí...

Bráðskemmtilegt héraðsmót HSK í sundi

Bráðskemmtilegt héraðsmót HSK í sundi fór fram í Laugaskarði í Hveragerði í gær, 15. maí. Mótið hefur verið haldið nær árlega í tæp 80...

Þúsundir fylgdust með Sindratorfærunni

Sindratorfæran á Hellu fór fram síðasta laugardag að viðstöddum fimm þúsund áhorfendum og var torfærunni sömuleiðis sjónvarpað á RÚV. Ingvar Jóhannesson á Víkingnum stóð uppi...

Bridgeárið 2023-2024

Nú er vetrarstarfi í bridge lokið, með tilheyrandi verðlaunaafhendingu og aðalfundi félagsins. Veitt voru verðlaun fyrir aðaltvímenning, tvenndarkeppni og sveitakeppni. Nú hefur orðið mikil aukning...

Mótocrossdeild UMFS færist á nýtt svæði í Bolaöldu

Sveitarfélagið Árborg og Mótokrossdeild Umf. Selfoss hafa gert samkomulag um að æfinga- og keppnisaðstaða deildarinnar færist á nýtt svæði í Bolaöldu þegar nýr Suðurlandsvegur...

Sindratorfæran á laugardaginn – Skemmtun fyrir alla fjölskylduna

Sindratorfæran fer fram næsta laugardag, þann 11. maí, á Hellu. 30 keppendur eru skráðir til leiks í 2 flokkum. Hafa þeir nýtt tímann vel...

Framkvæmdastjóri FIDE heimsótti Fischersetur

Sunnudaginn 5. maí sl. heimsótti Dana Reizniece-Ozola, framkvæmdastjóri FIDE, alþjóða skáksambandsins, Fischerssetur á Selfossi. Dana er frá Lettlandi og varð stórmeistari 2001, hún fór...

Hamar Íslandsmeistarar

Hamarsmenn eru Íslandsmeistarar í blaki karla eftir 3-1 sigur á Aftureldingu í Hveragerði á þriðjudag. Hamarsmenn unnu fyrstu hrinuna örugglega 25-16. Í annari hrinu voru...

Nýjar fréttir